Síða 1 af 1

Tölvu net verslanir í Danmörku

Sent: Lau 01. Jún 2024 01:55
af jonfr1900
Þar sem ég er að fara að flytja aftur til Danmerkur. Þá þarf ég endilega að vita um net verslanir sem senda innan ESB og eru að selja tölvubúnað. Þá þetta helsta sem er verið að selja. Þá senda til Danmerkur eða eru innan Danmerkur. Geta einnig verið í Þýskalandi og senda til Danmerkur.

Takk fyrir aðstoðina.

Re: Tölvu net verslanir í Danmörku

Sent: Lau 01. Jún 2024 02:35
af dadik
Proshop.dk

Re: Tölvu net verslanir í Danmörku

Sent: Lau 01. Jún 2024 08:19
af Molfo
pricerunner.dk

Re: Tölvu net verslanir í Danmörku

Sent: Lau 01. Jún 2024 16:25
af zetor
En Jón, þú ert nýfluttur til íslands. Hvað dregur þig aftur út? Ekki hefur rafmagnið lækkað hér úti.

Re: Tölvu net verslanir í Danmörku

Sent: Lau 01. Jún 2024 17:52
af jonfr1900
zetor skrifaði:En Jón, þú ert nýfluttur til íslands. Hvað dregur þig aftur út? Ekki hefur rafmagnið lækkað hér úti.


Íslendingar fóru í það að verðtryggja allt saman. Þá sérstaklega húsaleigu (ásamt fasteiginalánum). Í verðtryggðu húsaleigukerfi, þá gerist það mjög hratt að ég hef ekki efni á húsaleigunni. Síðan var sett algjör einokun á matvörumarkaði og annað slíkt. Það er reyndar umræða fyrir annan þráð.

Það er hægt að fá mánaðar rafmagnsreikninga núna, sem einfaldar hlutina.