Tölvu net verslanir í Danmörku


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Tölvu net verslanir í Danmörku

Pósturaf jonfr1900 » Lau 01. Jún 2024 01:55

Þar sem ég er að fara að flytja aftur til Danmerkur. Þá þarf ég endilega að vita um net verslanir sem senda innan ESB og eru að selja tölvubúnað. Þá þetta helsta sem er verið að selja. Þá senda til Danmerkur eða eru innan Danmerkur. Geta einnig verið í Þýskalandi og senda til Danmerkur.

Takk fyrir aðstoðina.




dadik
Tölvutryllir
Póstar: 639
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Reputation: 112
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvu net verslanir í Danmörku

Pósturaf dadik » Lau 01. Jún 2024 02:35

Proshop.dk


ps5 ¦ zephyrus G14


Molfo
Ofur-Nörd
Póstar: 223
Skráði sig: Fim 19. Feb 2009 15:02
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Tölvu net verslanir í Danmörku

Pósturaf Molfo » Lau 01. Jún 2024 08:19

pricerunner.dk


Fuck IT

Skjámynd

zetor
spjallið.is
Póstar: 494
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 90
Staða: Tengdur

Re: Tölvu net verslanir í Danmörku

Pósturaf zetor » Lau 01. Jún 2024 16:25

En Jón, þú ert nýfluttur til íslands. Hvað dregur þig aftur út? Ekki hefur rafmagnið lækkað hér úti.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvu net verslanir í Danmörku

Pósturaf jonfr1900 » Lau 01. Jún 2024 17:52

zetor skrifaði:En Jón, þú ert nýfluttur til íslands. Hvað dregur þig aftur út? Ekki hefur rafmagnið lækkað hér úti.


Íslendingar fóru í það að verðtryggja allt saman. Þá sérstaklega húsaleigu (ásamt fasteiginalánum). Í verðtryggðu húsaleigukerfi, þá gerist það mjög hratt að ég hef ekki efni á húsaleigunni. Síðan var sett algjör einokun á matvörumarkaði og annað slíkt. Það er reyndar umræða fyrir annan þráð.

Það er hægt að fá mánaðar rafmagnsreikninga núna, sem einfaldar hlutina.