Síða 1 af 1

Stöð2sport í útlöndum

Sent: Þri 23. Apr 2024 14:10
af Siggirunars
Hæhæ mig langar að forvitnast um eitt, með von að einhver viti þetta

Ég á kunningja sem er bandarískur og býr í Bandaríkjunum og með nákvæmlega enga tengingu við Ísland nema að dóttir hans spilar í efstu deild kvenna á íslandi. Er einhver leið fyrir hann að vera í áskrift gegnum stöð2 þó hann hafi enga tengingu við ísland, og séð leikina í USA.
Ég veit að Stöð 2 er með app en ég er ekki áskrifandi og þekki því ekki vel hvaða leiðir eru til að horfa hjá þeim, en mögulega gæti verið leið þar (með VPN t.d.) til að horfa?
:)

Re: Stöð2sport í útlöndum

Sent: Þri 23. Apr 2024 19:01
af benony13
Ég hef amk notað stöð 2 appið erlendis eins og t.d Spáni og Bretlandi án vandræða. Held að það dugi að kaupa áskrift og horfa.

Re: Stöð2sport í útlöndum

Sent: Þri 23. Apr 2024 20:22
af Kongurinn
Nokkuð viss það þurfi rafræn skilríki til að geta keypt áskrift hjá þeim? Mögulega og ef svo er er það ekki smá steikt?

Re: Stöð2sport í útlöndum

Sent: Þri 23. Apr 2024 22:35
af joker