Smá-Íslensk og Erlend Reynsla af Fake Capacity SD kortum / USB drifum
Sent: Fim 04. Apr 2024 15:31
Gamalt og gott tól til að prófa alvöru stærð https://h2testw.en.lo4d.com/windows
Til að forðast fake stærðar varning þá hef ég alltaf keypt af official framleiðanda búðum á t.d. amazon en ekki 3rd party, hef nefnilega lent í/reynt á að kaupa fake Sandisk áður af 3ja aðila (oft með lélega áprentun), ég nú bara fór frammá að skila því korti og fékk heimilisfang sem ég prentaði mynd út á google maps með hring utnum bygginguna og sendi með kortinu til baka, viku seinna þegar ég tékkaði aftur þá var það farið af google maps lol
Kingston kort og usb lyklar hafa lengi verið feikuð, í meira en áratug, sendi 2012 kingston email um 128gb usb sem verið var að selja á ebay á 28 dollara* sem annars kostaði 500 dollara hjá þeim, þeir sögðu mér að ekkert af þessu væri á vegum þeirra og 3 dögum seinna var þetta allt farið af ebay.
Fyrir nokkrum árum sá ég Kingston kort til sölu hérlendis af aðila sem flutti inn húsgögn frá kína, grunaði að væri sama dæmið svo fór og keypti og prófaði og fann að væri fake, fór og sagði honum frá því og að hætta að selja þetta en hann fór að tala um cloud backup og að sum kort gætu verið biluð og væri hægt að skila og fá annað, ég sagði þetta er fake það er ekki rétt stærð á þessum kortum og ef þetta færi til neytendasamtakanna þá myndu þau sennilega ekki sjá þetta sömu augum og hann svo hann lofaði að hætta að selja þetta, skildist að honum hefði boðist að selja þetta af sama aðila og hann fékk húsgögnin frá.
Mig líka grunar að skipulagðir glæpamennirnir úti sem selja þetta sendi alvöru kort fyrst til endurseljandanna en svo skipta þeim út fyrir fake (bait and switch) seinna þegar aðilar eru komnir á spenann, og segja að þetta séu allt high capacity en B vara til að útskýra lága verðið og hærri bilanatíðni þegar er í raun hræódýr rebranded fake capacity kort, og fólk talar svo illa um "kínverskt drasl" og kínverskir endursöluaðilar gefa sér að maður sé fólk sem er mögulega illar við sig og vilji skapa sér vandamál með óþarfa umkvörtunum.. svo þegar ég hef haft samband þá hef ég lagt ríka áherslu á að þeir test kortin sjálfir til að sjá að maður er að segja satt og þeir séu líklega fórnarlömb þessa skipulögðu glæpamanna líka.
Mér finnst eiginlega alveg ótrúlegt hvað lítið hefur verið spornað við þessarri plágu í á annann áratug, og vorkenni þeim sem í sakleysi sýnu tapa mögulega persónulegum/mikilvægum gögnum vegna þess að voru að reyna að spara sér eitthverjar krónur, hef sjálfur misst mikið af gögnum þegar tölva var tekin af mér í DC++ cirkusinum og fékk ónýtu 80gb drifi skilað sem mögulega var c drifið mitt, þetta var 2004.
smá aukreitis, hérna er gamalt skjágrips-videó (illa reencodað af youtube) sem ég setti inn fyrir 9 árum þar sem er skoðandi hverning þetta var á amazon þá
https://www.youtube.com/watch?v=maoerALqS5c&t=51s
*sem ég keypti og prófaði sjálfur áður
Edit: smá hreinritun
Til að forðast fake stærðar varning þá hef ég alltaf keypt af official framleiðanda búðum á t.d. amazon en ekki 3rd party, hef nefnilega lent í/reynt á að kaupa fake Sandisk áður af 3ja aðila (oft með lélega áprentun), ég nú bara fór frammá að skila því korti og fékk heimilisfang sem ég prentaði mynd út á google maps með hring utnum bygginguna og sendi með kortinu til baka, viku seinna þegar ég tékkaði aftur þá var það farið af google maps lol
Kingston kort og usb lyklar hafa lengi verið feikuð, í meira en áratug, sendi 2012 kingston email um 128gb usb sem verið var að selja á ebay á 28 dollara* sem annars kostaði 500 dollara hjá þeim, þeir sögðu mér að ekkert af þessu væri á vegum þeirra og 3 dögum seinna var þetta allt farið af ebay.
Fyrir nokkrum árum sá ég Kingston kort til sölu hérlendis af aðila sem flutti inn húsgögn frá kína, grunaði að væri sama dæmið svo fór og keypti og prófaði og fann að væri fake, fór og sagði honum frá því og að hætta að selja þetta en hann fór að tala um cloud backup og að sum kort gætu verið biluð og væri hægt að skila og fá annað, ég sagði þetta er fake það er ekki rétt stærð á þessum kortum og ef þetta færi til neytendasamtakanna þá myndu þau sennilega ekki sjá þetta sömu augum og hann svo hann lofaði að hætta að selja þetta, skildist að honum hefði boðist að selja þetta af sama aðila og hann fékk húsgögnin frá.
Mig líka grunar að skipulagðir glæpamennirnir úti sem selja þetta sendi alvöru kort fyrst til endurseljandanna en svo skipta þeim út fyrir fake (bait and switch) seinna þegar aðilar eru komnir á spenann, og segja að þetta séu allt high capacity en B vara til að útskýra lága verðið og hærri bilanatíðni þegar er í raun hræódýr rebranded fake capacity kort, og fólk talar svo illa um "kínverskt drasl" og kínverskir endursöluaðilar gefa sér að maður sé fólk sem er mögulega illar við sig og vilji skapa sér vandamál með óþarfa umkvörtunum.. svo þegar ég hef haft samband þá hef ég lagt ríka áherslu á að þeir test kortin sjálfir til að sjá að maður er að segja satt og þeir séu líklega fórnarlömb þessa skipulögðu glæpamanna líka.
Mér finnst eiginlega alveg ótrúlegt hvað lítið hefur verið spornað við þessarri plágu í á annann áratug, og vorkenni þeim sem í sakleysi sýnu tapa mögulega persónulegum/mikilvægum gögnum vegna þess að voru að reyna að spara sér eitthverjar krónur, hef sjálfur misst mikið af gögnum þegar tölva var tekin af mér í DC++ cirkusinum og fékk ónýtu 80gb drifi skilað sem mögulega var c drifið mitt, þetta var 2004.
smá aukreitis, hérna er gamalt skjágrips-videó (illa reencodað af youtube) sem ég setti inn fyrir 9 árum þar sem er skoðandi hverning þetta var á amazon þá
https://www.youtube.com/watch?v=maoerALqS5c&t=51s
*sem ég keypti og prófaði sjálfur áður
Edit: smá hreinritun