Síða 1 af 1

Hvar fær maður klemmur fyrir rafmagnsmæli?

Sent: Fös 28. Júl 2023 13:37
af Viktor
Alligator cables?

Er þetta til hér heima?

Re: Hvar fær maður klemmur fyrir rafmagnsmæli?

Sent: Fös 28. Júl 2023 13:43
af Njall_L
Hef fengið svona í Íhlutum

Re: Hvar fær maður klemmur fyrir rafmagnsmæli?

Sent: Fös 28. Júl 2023 20:13
af brain
Fór í Íhluti í dag, þar er enn lokað v/sumarleyfa, sem samkvæmt vef var til 23. Júli

Re: Hvar fær maður klemmur fyrir rafmagnsmæli?

Sent: Fös 28. Júl 2023 21:21
af Viktor
brain skrifaði:Fór í Íhluti í dag, þar er enn lokað v/sumarleyfa, sem samkvæmt vef var til 23. Júli


Það er lokað á föstudögum

Re: Hvar fær maður klemmur fyrir rafmagnsmæli?

Sent: Fös 28. Júl 2023 22:01
af Cascade
Möguleg til hjá Ískraft og Naust Marine

Re: Hvar fær maður klemmur fyrir rafmagnsmæli?

Sent: Lau 29. Júl 2023 19:33
af jonsig
Skranbúðin í smáranum var að selja box með allskonar stærðum og gerðum af krókódílum til að lóða á vír, það kom sér vel því ég á helling af banana plöggum.

https://www.lcsc.com/product-detail/Ele ... 30705.html
https://www.lcsc.com/product-detail/Ele ... 75723.html



og þeir sem eru cool in school eru með . .
https://www.lcsc.com/product-detail/Ele ... 24001.html

allskonar attachments á þetta síðan.

Shipping 9USD og tekur uþb 2vikur.
20USD fyrir 5pör

Re: Hvar fær maður klemmur fyrir rafmagnsmæli?

Sent: Sun 30. Júl 2023 12:41
af Viktor
Aldrei vanmeta Verkfæralagerinn

Re: Hvar fær maður klemmur fyrir rafmagnsmæli?

Sent: Sun 30. Júl 2023 16:24
af jonsig
Kannski hægt að láta 300mA á stóru "100A" rafgeymakjöfturnar áður en það kemur reykur :face