Asus STRIX 1080 biluð viftustýring
Sent: Þri 03. Jan 2023 13:26
Sælir,
Er með Asus STRIX 1080 kort sem virðist vera með bilaðri viftustýringu, hún hrekkur inn við og við og virkar í nokkrar sec en í 98% af tímanum er hún alveg un-responsive. Ég er búinn að debugga þetta í þaula, installa öllum versions af Asus GPU Tweak, MSI Afterburner. Rífa kortið í frumeindir, þrífa það hátt og lágt, skipti um kælikrem í leiðinni.
Kortið virkar 100% og vifturnar hrökkva í gang þegar það nálgast temp limit og er á leiðinni að thermal throttla en síðan niðurklukkar kortið sig bara útaf hita.
En pælingin er, það eru 2x 4-pin external fan headders á kortinu sjálfu sem virka, er búinn að prófa að tengja viftur í það og fan controllerinn virkar á því. Er einhver séns að breyta mini 6-pin tenginu á viftunum yfir í 4-pin ?


Kveðja,
Er með Asus STRIX 1080 kort sem virðist vera með bilaðri viftustýringu, hún hrekkur inn við og við og virkar í nokkrar sec en í 98% af tímanum er hún alveg un-responsive. Ég er búinn að debugga þetta í þaula, installa öllum versions af Asus GPU Tweak, MSI Afterburner. Rífa kortið í frumeindir, þrífa það hátt og lágt, skipti um kælikrem í leiðinni.
Kortið virkar 100% og vifturnar hrökkva í gang þegar það nálgast temp limit og er á leiðinni að thermal throttla en síðan niðurklukkar kortið sig bara útaf hita.
En pælingin er, það eru 2x 4-pin external fan headders á kortinu sjálfu sem virka, er búinn að prófa að tengja viftur í það og fan controllerinn virkar á því. Er einhver séns að breyta mini 6-pin tenginu á viftunum yfir í 4-pin ?


Kveðja,