Microphone input virkar illa
Sent: Þri 08. Nóv 2022 13:40
Góðan dag,
Ég var að láta setja saman tölvu fyrir mig en er að lenda í blússandi vanda með að nota míkrafóninn.
Ég er búinn að uppfæra driver-a, búinn að prófa bæði headphone jack a framan og aftan (gegnum móðurborð að aftan) og búinn að prófa tvenna míkrafóna sem eru tengdir með 3,5mm.
Núna einfaldlega líður mér eins og ég sé lentur á vegg og dettur ekkert meir í hug hvað þetta gæti verið og hvað ég gæti í raun gert.
Myndin hér að neðan sýnir hvernig tölvan nemur hljóð í mic, þarna er ég að tala vel hátt í mækinn og það gefur mér 8%
Þetta kemur alveg eins fyrir bæði headset og fyrir bæði fron og back tengin. c.a. 8% þrátt fyrir að vera með input volume í 100%.
Mækinn virðist samt nema að einhver sé að tala í hann ef ég set hann alveg upp við varirnar á mér og taka hátt í hann, en það veldur því samt að hljóðið í mér verður mjög óskýrt.
Dettur einhverjum sérfræðing eitthvað í hug hvað þetta gæti verið?
Vélbúnaðurinn:
Headset/mic:
- ModMic samhliða AKG-712 headphones
- Sennheiser PC38X
Tölva:
Móðurborð: MSI Tomahawk wifi DDR5 Z690 (Innbyggt hljóðkort sem ég er að reyna að nota)
Örri: Intel 13700kf
Kassi: Veit ekki hvort það ætti að skipta einhverju máli en.... Fractal Torrent Compact
Stýrikerfi: Windows 11 Home
Með fyrirfram þökk um einhverja hjálp frá einum gersamlega clueless.
Ég var að láta setja saman tölvu fyrir mig en er að lenda í blússandi vanda með að nota míkrafóninn.
Ég er búinn að uppfæra driver-a, búinn að prófa bæði headphone jack a framan og aftan (gegnum móðurborð að aftan) og búinn að prófa tvenna míkrafóna sem eru tengdir með 3,5mm.
Núna einfaldlega líður mér eins og ég sé lentur á vegg og dettur ekkert meir í hug hvað þetta gæti verið og hvað ég gæti í raun gert.
Myndin hér að neðan sýnir hvernig tölvan nemur hljóð í mic, þarna er ég að tala vel hátt í mækinn og það gefur mér 8%
Þetta kemur alveg eins fyrir bæði headset og fyrir bæði fron og back tengin. c.a. 8% þrátt fyrir að vera með input volume í 100%.
Mækinn virðist samt nema að einhver sé að tala í hann ef ég set hann alveg upp við varirnar á mér og taka hátt í hann, en það veldur því samt að hljóðið í mér verður mjög óskýrt.
Dettur einhverjum sérfræðing eitthvað í hug hvað þetta gæti verið?
Vélbúnaðurinn:
Headset/mic:
- ModMic samhliða AKG-712 headphones
- Sennheiser PC38X
Tölva:
Móðurborð: MSI Tomahawk wifi DDR5 Z690 (Innbyggt hljóðkort sem ég er að reyna að nota)
Örri: Intel 13700kf
Kassi: Veit ekki hvort það ætti að skipta einhverju máli en.... Fractal Torrent Compact
Stýrikerfi: Windows 11 Home
Með fyrirfram þökk um einhverja hjálp frá einum gersamlega clueless.