Síða 1 af 1

Vill uppfæra tölvunna

Sent: Sun 29. Maí 2022 08:30
af Mannemarco
Það er kominn tími að uppfæra tölvunna, er að pæla hvort maður ætti bara að fá nýja íhluti og turn frá grunni.

Specs:

Intel(R) Core(TM) i5-4570 CPU @ 3.20GHz 3.20 GHz
8 gb ram
NVIDIA GeForce GTX 970
MSI Z87-G45 GAMING (MS-7821)
CX Series™ CX750M

Re: Vill uppfæra tölvunna

Sent: Sun 29. Maí 2022 09:18
af fhrafnsson
Fyrir flest usecase myndi ég halda að ný tölva (fyrir utan kassa og psu mögulega) væri málið. Nú eru skjákort að hríðfalla og hægt að fá fínar tölvur á viðráðanlegra verði, sérstaklega ef þú ert tilbúinn að kaupa notað. Svo ef þú ferð þá leið verður spurning hvort þú viljir nýjan skjá líka, hvernig skjá ertu með núna?

Re: Vill uppfæra tölvunna

Sent: Sun 29. Maí 2022 10:10
af Mannemarco
Er með SHARP AQUOS 50" sjónvarp, keypt fyrir um ár síðan

Re: Vill uppfæra tölvunna

Sent: Sun 29. Maí 2022 10:27
af Moldvarpan
Endurnýja allavegana allt sem þú taldir upp.

Ef þú ert með góðan tölvukassa þá myndi ég nota hann áfram, annars nýtt.

Re: Vill uppfæra tölvunna

Sent: Lau 04. Jún 2022 08:23
af Mannemarco
Er buinn að velja íhluti, pæla hvað ykkur finnst um þau:

ASRock Z690 PG Velocita ATX Intel LGA1700 móðurborð
4TB WD Purple SATA3
Intel i9-12900K Alder lake LGA1700 8P+8E kjarna örgjörvi
PowerColor Radeon RX 6700XT Red Devil 12GB
TEAM 32GB (2x16GB) T-Create 3200MHz DDR4

Re: Vill uppfæra tölvunna

Sent: Lau 04. Jún 2022 08:37
af Hjaltiatla
Mannemarco skrifaði:Er buinn að velja íhluti, pæla hvað ykkur finnst um þau:

ASRock Z690 PG Velocita ATX Intel LGA1700 móðurborð
4TB WD Purple SATA3
Intel i9-12900K Alder lake LGA1700 8P+8E kjarna örgjörvi
PowerColor Radeon RX 6700XT Red Devil 12GB
TEAM 32GB (2x16GB) T-Create 3200MHz DDR4


Gleymdu þessum fjólubláa WD 4TB disk og fáðu þér IronWolf í staðinn (já fáðu þér líka SSD eða NVME disk fyrir stýrikerfið)

Edit: Sýnist þú vera að spá í að kaupa DDR4 vinnsluminni og móðurborðið sem þú ert að hugsa um er eingöngu að styðja DDR5
https://www.asrock.com/mb/Intel/Z690%20PG%20Velocita/#Specification

Re: Vill uppfæra tölvunna

Sent: Lau 04. Jún 2022 09:11
af Mannemarco
Er einmitt með SSD sem ég tek úr gömlu tölvunni. Fór fram hjá mér með vinnsluminnið og móðurborðið. Fann þetta vinnsluminni i staðinn.

G.Skill 32GB (2x16GB) Ripjaws S5 5600MHz DDR5