Síða 1 af 1

Heyrnartól - Einhver sem gerir við svona hérlendis?

Sent: Mið 25. Maí 2022 10:47
af Templar
Sælir

Er með frekar dýr heyrnartól sem eru með smá sambandsleysi í vinstra eyra, snúrutengt. Er einhver sem hefur kunnáttu og handbrögðin til að gera við svona græjur hérlendis sem menn kannast við?

Takk..

Re: Heyrnartól - Einhver sem gerir við svona hérlendis?

Sent: Mið 25. Maí 2022 12:17
af Hausinn
Örtækni gerir reglulega við heyrnatól. Myndi hafa samband við þá.

Re: Heyrnartól - Einhver sem gerir við svona hérlendis?

Sent: Mið 25. Maí 2022 13:27
af Templar
Takk kærlega.

Re: Heyrnartól - Einhver sem gerir við svona hérlendis?

Sent: Mið 25. Maí 2022 15:04
af GuðjónR
Já og verkstæðið hjá Pfaff lagar líka, þ.e. ef þetta eru Sennheiser heyrnartól.

Re: Heyrnartól - Einhver sem gerir við svona hérlendis?

Sent: Mið 25. Maí 2022 22:43
af rapport
GuðjónR skrifaði:Já og verkstæðið hjá Pfaff lagar líka, þ.e. ef þetta eru Sennheiser heyrnartól.


Pfaff fær fullt hús stiga fyrir frábært verkstæði og þjónustu... að kaupa dýra Seinnheiser er einhvernvegin áhyggjulaust vitandi að þeim sem þjónustuaðila.