Síða 1 af 1

vantar hjálp með að finna rafhlöðu

Sent: Fim 05. Maí 2022 19:31
af nonesenze
sælir, ég er búinn að hringja og leita eins og ég get (google) og virðist hvergi geta fundið rafhöðu sem mig vantar í angelcare tæki (ac517)
angelcare getur ekki sent nema í north america address svo ég stoppa á því hjá þeim,

við fluttninga þá varð það geymt í kassa og svo þegar ég sótti það var það allt bólgið

Mynd

Re: vantar hjálp með að finna rafhlöðu

Sent: Fim 05. Maí 2022 20:01
af playman
Ertu ekki bara að tala um þetta?
https://www.google.com/search?q=is057+battery

Re: vantar hjálp með að finna rafhlöðu

Sent: Fim 05. Maí 2022 20:33
af rapport

Re: vantar hjálp með að finna rafhlöðu

Sent: Fim 05. Maí 2022 20:35
af rapport
Er "brjóstaþoka" á heimilinu nonsenze?

Að vera með lítið barn gjörsamlega klárar batterýin - pun intended

Re: vantar hjálp með að finna rafhlöðu

Sent: Fös 06. Maí 2022 06:17
af nonesenze
lendi alltaf á þessum vegg (Unfortunately, this seller will not ship this item to Iceland) sama hvar ég reyni að panta þetta þ.e.a.s. ef ég finn þetta. sama með email til angelcare í usa, þeir eru til í að senda þetta frítt ef ég er með usa address, þetta er CE merkt

Re: vantar hjálp með að finna rafhlöðu

Sent: Fös 06. Maí 2022 06:34
af Predator
Notaðu bara shipping forwarder eins og td shopusa.is

Re: vantar hjálp með að finna rafhlöðu

Sent: Fös 06. Maí 2022 06:34
af Predator
Notaðu bara shipping forwarder eins og td shopusa.is

Re: vantar hjálp með að finna rafhlöðu

Sent: Fös 06. Maí 2022 09:51
af Maddas
Er ekki ástæða þess að enginn vill senda þetta af því þetta er lithium (lithium er sprengifimt) rafhlaða? Virðist vera í lagi meðan batteríið er í tæki sem verið er að senda en ef það er bara rafhlaðan fær hún ekki að fara í flugsendingu, hef lent í vandræðum með svona.