Vélbúnaðir í smáspennutöflu
Sent: Lau 23. Apr 2022 17:14
Heilir vaktarar
Hefur einhver prófað að vera með vélbúnað í smáspennutöflu.
Er að flytja í nýja íbúð og er í pínu vandræðum með staðsetningar á router og einni lítilli Dell Optiplex tiny sem mun tengjast beint í ljósleiðarabox.
Þetta er samanlagt um 60W-70W á álagstímum þegar þetta er í gangi og hef pínu áhyggjur að þetta muni hitna inní svona skáp eins og er á myndinni með svonalitlum loftgötum.
Er einhver með góða hugmynd um að gera þetta? T.d að bæta kælingu?
Hefur einhver prófað að vera með vélbúnað í smáspennutöflu.
Er að flytja í nýja íbúð og er í pínu vandræðum með staðsetningar á router og einni lítilli Dell Optiplex tiny sem mun tengjast beint í ljósleiðarabox.
Þetta er samanlagt um 60W-70W á álagstímum þegar þetta er í gangi og hef pínu áhyggjur að þetta muni hitna inní svona skáp eins og er á myndinni með svonalitlum loftgötum.
Er einhver með góða hugmynd um að gera þetta? T.d að bæta kælingu?