Vandamál með tölvu/skjákort
Sent: Þri 01. Feb 2022 17:32
Sæl verið þið, ég hef síðustu 2 ár, sem er hve lengi ég hef átt mína borðtölvu, ekki verið með nein stór vandamál þar sem ég þyrfti hjálp einhvers tölvufræðings. en í dag hefur sá dagur komið. mig grunar að það sé eitthvað að skjákortinu mínu (asrock 6700xt) á software-leveli.
Fyrir nokkrum dögum fékk ég bluescreen sem var með error kóðann whea uncorrectable error, en ekkert merkilegt gerðist eftir það. á næsta dag er ég aftur í tölvunni og skjárarnir slökkvast allt í einu á sér eins og þeir eru ekki að fá display output. restart lagar þetta en þetta gerist þá bara aftur randomly, sé ég að horfa á youtube, í tölvuleik eða skrifa eitthvað í word. stundum er langt bil á milli crash, stundum kannski 10-20 mín, mjög random.
á miðvikudaginn síðustu viku sæki ég mér í Display Driver Uninstaller og nota það í safe mode eins og slegið er fyrir, og sæki ég mér svo nýjustu driverin í skjákortið. en þetta lagaði ekki vandamálið. þannig á næsta dag geri ég fullt windows reinstall frá USB lykli sem hlaut að hafa gert eitthvað því tölvan sýndist ekki crasha, fyrr en í dag allavega. ég var a horfa á youtube eins og ég geri alltaf og allt í einu verður skjárinn svartur frá topp til botns eins og bílskúrshurð, nema bookmark-barið af browserinum stendur eftir, líka þegar ég slekk á tölvunni.
Þannig staðan núna er sú að ég er aftur búinn að nota DDU í safe mode, en hef ekki sækt gpu drivers. bara einn af mínum tvemur skjám er að virka, þetta gerðist síðast þegar ég notaði DDU en driverin löguðu það. nú langar mig að sjá hvað þið haldið að ég ætti að gera, troubleshoota eða fara með þetta á tölvuverkstæði?
bkv. Robin C.
Fyrir nokkrum dögum fékk ég bluescreen sem var með error kóðann whea uncorrectable error, en ekkert merkilegt gerðist eftir það. á næsta dag er ég aftur í tölvunni og skjárarnir slökkvast allt í einu á sér eins og þeir eru ekki að fá display output. restart lagar þetta en þetta gerist þá bara aftur randomly, sé ég að horfa á youtube, í tölvuleik eða skrifa eitthvað í word. stundum er langt bil á milli crash, stundum kannski 10-20 mín, mjög random.
á miðvikudaginn síðustu viku sæki ég mér í Display Driver Uninstaller og nota það í safe mode eins og slegið er fyrir, og sæki ég mér svo nýjustu driverin í skjákortið. en þetta lagaði ekki vandamálið. þannig á næsta dag geri ég fullt windows reinstall frá USB lykli sem hlaut að hafa gert eitthvað því tölvan sýndist ekki crasha, fyrr en í dag allavega. ég var a horfa á youtube eins og ég geri alltaf og allt í einu verður skjárinn svartur frá topp til botns eins og bílskúrshurð, nema bookmark-barið af browserinum stendur eftir, líka þegar ég slekk á tölvunni.
Þannig staðan núna er sú að ég er aftur búinn að nota DDU í safe mode, en hef ekki sækt gpu drivers. bara einn af mínum tvemur skjám er að virka, þetta gerðist síðast þegar ég notaði DDU en driverin löguðu það. nú langar mig að sjá hvað þið haldið að ég ætti að gera, troubleshoota eða fara með þetta á tölvuverkstæði?
bkv. Robin C.