varahlutir fyrir skjákort


Höfundur
Gaddi44
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Sun 31. Okt 2021 21:43
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

varahlutir fyrir skjákort

Pósturaf Gaddi44 » Lau 29. Jan 2022 14:33

Daginn

Vonandi eru allir hressir á nýju ári

en er einhvað fyriræki hér á landi sem selur viftur og thermal pads fyrir skjákort (til að skipta út lélegum/ónýtum) eða er fólk að panta þetta frá ebay/amazon?

Bónus spurning hvað kallast thermal pads á góðri íslensku?

MBK
Gaddi



Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1261
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: varahlutir fyrir skjákort

Pósturaf Njall_L » Lau 29. Jan 2022 16:07

jonsig skrifaði:

Við köllum nafn þitt @jonsig
Síðast breytt af Njall_L á Lau 29. Jan 2022 16:07, breytt samtals 1 sinni.


Löglegt WinRAR leyfi

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: varahlutir fyrir skjákort

Pósturaf jonsig » Lau 29. Jan 2022 18:00

Thermal pads:
Ég er farinn að panta thermal padda af http://www.tme.eu því þeir selja að jafnaði pottéttar vörur og fæ dótið yfirleitt í hendurnar daginn eftir. Þeir gefa upp raunverulega W/m-K spekka á pöddunum og þetta er á fínasta verði. Venjulega er allt um og yfir 1.5W/m-K meira en nóg, því íhlutirnir dumpa uþb 70% af hitanum í prentið á skjákortinu svo að of heitt skjákort er meira vandamál heldur en cheap´o thermal pad. Hinsvegar W/m-K sölutrixið er mjög villandi fyrir þá sem hafa ekki prufað útreikninga á varmaflutning. Aðal atriðið er að paddarnir séu endingargóðir.

Viftur:
Kaupi flestar viftur af aliexpress. Og set týpunr á viftunni í search, því ef auglýsingin á viftunum er tengd skjákortum þá virðast vifturnar þurfa að kosta 2-3x meira. Getur prufað þessa líka, dýrt en líklega OEM viftur

Gaddi44 skrifaði:Bónus spurning hvað kallast thermal pads á góðri íslensku?

Það er gott sem engin Íslenska yfir hluti sem tilheyra rafeindaíhlutum á Íslandi. Getur örugglega prófað að kalla þetta varmapúða eða í þá áttina :)




Jekloz
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Mið 24. Mar 2021 20:42
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: varahlutir fyrir skjákort

Pósturaf Jekloz » Lau 29. Jan 2022 23:50

Það eru líka til thermalpads hjá Kisildal sem ég hef gripið in a pinch. Hef ekki kynnt mér þá almennilega né notað í neitt stór verkefni svo ég ætla ekkert að selja þá neitt sérstaklega en þeir eru til og voru meira en nóg í gamla 1060 kortið :)
https://kisildalur.is/category/13?xakep ... ndi%20efni