Aðstoð með að velja íhluti
Sent: Lau 08. Jan 2022 13:20
Jæja, það kom að því, tölvan mín frá því fyrir hrun er að syngja sitt síðasta. Þetta er tölva með intel 2500K, frábært örri á sínum tíma
En mig vantar sem sagt örgjörva, móðurborð og minni. Þar sem tölvan hefur enst svona helvíti lengi, er ég ekki með puttan á púlsinum hvað hardware varðar og þarf því smá aðstoð við val á hlutum.
Í sjálfum sér ekki miklar kröfur sem ég er með, móðurborðið þarf að vera með wifi, þarf að vera skjástýring á örranum (ætla ekki að kaupa gpu strax) og þarf að vera m-atx form.
Þetta er svona það sem ég hef fundið eftir stutta leit, er ég á réttri leið með þetta?
Ryzen 5 5600G -- 42.500kr -- https://kisildalur.is/category/9/products/2330
Corsair 16GB DDR4 2x8GB 3600MHz -- 17.950kr -- https://att.is/corsair-16gb-ddr4-2x8gb- ... -cl18.html
ASUS PRIME B550M-A WIFI -- 32.900kr -- https://tolvutaekni.is/products/asus-pr ... ddr4-2xm-3
Er móðurborðið ekki svona í dýrari kantinum hjá mér?
Hvað með minnið, er ekki talað um að minnið þurfi að vera svolítið hratt til að virka sem best með amd?
Hvað væri sambærilegt intel settup?
Hvað er mest bang for a buck í dag?
Með fyrirfram þökk um góð svör
En mig vantar sem sagt örgjörva, móðurborð og minni. Þar sem tölvan hefur enst svona helvíti lengi, er ég ekki með puttan á púlsinum hvað hardware varðar og þarf því smá aðstoð við val á hlutum.
Í sjálfum sér ekki miklar kröfur sem ég er með, móðurborðið þarf að vera með wifi, þarf að vera skjástýring á örranum (ætla ekki að kaupa gpu strax) og þarf að vera m-atx form.
Þetta er svona það sem ég hef fundið eftir stutta leit, er ég á réttri leið með þetta?
Ryzen 5 5600G -- 42.500kr -- https://kisildalur.is/category/9/products/2330
Corsair 16GB DDR4 2x8GB 3600MHz -- 17.950kr -- https://att.is/corsair-16gb-ddr4-2x8gb- ... -cl18.html
ASUS PRIME B550M-A WIFI -- 32.900kr -- https://tolvutaekni.is/products/asus-pr ... ddr4-2xm-3
Er móðurborðið ekki svona í dýrari kantinum hjá mér?
Hvað með minnið, er ekki talað um að minnið þurfi að vera svolítið hratt til að virka sem best með amd?
Hvað væri sambærilegt intel settup?
Hvað er mest bang for a buck í dag?
Með fyrirfram þökk um góð svör