Hæ Félagar.
Ég er með fimm sata diska tengda inn í tölvunni, tvo m2 diska og svo er ég með 9 flakkara en ég fæ bara 10 drif upp. Eruð þið með einhverja uppástunga af hverju það koma ekki allir diskarnir upp ?
Eins og þið sjáið þá koma 15 diskar upp í device manager en ég fæ bara 10 diska upp hjá mér
margir flakkarar.
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1080
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 133
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
margir flakkarar.
- Viðhengi
-
- harðir diskar.jpg (524.64 KiB) Skoðað 2645 sinnum
Síðast breytt af emil40 á Fim 10. Jún 2021 21:43, breytt samtals 2 sinnum.
| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 267
- Skráði sig: Sun 14. Jún 2020 21:21
- Reputation: 59
- Staða: Ótengdur
Re: margir flakkarar.
Ertu búinn að ganga úr skugga um að allir flakkararnir virki?
Finndu út hver er ekki að birtast og athugaðu hvað gerist ef þú tengir bara þann flakkara.
Finndu út hver er ekki að birtast og athugaðu hvað gerist ef þú tengir bara þann flakkara.
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1080
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 133
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
Re: margir flakkarar.
mjolkurdreytill skrifaði:Ertu búinn að ganga úr skugga um að allir flakkararnir virki?
Finndu út hver er ekki að birtast og athugaðu hvað gerist ef þú tengir bara þann flakkara.
Hæ mjólkurdreytill. Allir komnir inn núna get ég ekki annað en verið sáttur. Ég fór í disk management og náði að gefa diskum nýjann bókstaf þar og svo er þetta allt komið.
Ég er núna með 44 tb tengd við tölvuna í einu það er bara fínt.
- Viðhengi
-
- harðir diskar2.jpg (707.54 KiB) Skoðað 2611 sinnum
| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6797
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: margir flakkarar.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1080
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 133
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
Re: margir flakkarar.
takk fyrir þessa grein. Þetta er svo satt
| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |
-
- has spoken...
- Póstar: 167
- Skráði sig: Fös 12. Apr 2019 21:19
- Reputation: 25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: margir flakkarar.
Afhverju seturðu ekki ehv af þessum diskum inn í Kassann? Hann tekur 10 hdd internally, aflgjafinn er nógu öflugur
AMD Ryzen 9 7950X - Asus ROG Strix 4090 oc - ASRock X670E Steel Legend - Kingston FURY Beast Black DDR5-6000 32GB - Corsair HX1200i - Custom Loop Dual D5+MO-RA3+480 - TT Core P5 v2.
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1080
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 133
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
Re: margir flakkarar.
Longshanks skrifaði:Afhverju seturðu ekki ehv af þessum diskum inn í Kassann? Hann tekur 10 hdd internally, aflgjafinn er nógu öflugur
Það er nú saga að segja frá því .... Ég þurfti að taka eina diskastæðu úr sem hefði tekið fjóra diska vegna þess að radeon 6800 red dragon skjákortið var lengra en ég gerði ráð fyrir. Það munaði ekki miklu en samt það miklu að ég varð að taka diskastæðuna úr haha
| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |
-
- has spoken...
- Póstar: 167
- Skráði sig: Fös 12. Apr 2019 21:19
- Reputation: 25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: margir flakkarar.
emil40 skrifaði:Longshanks skrifaði:Afhverju seturðu ekki ehv af þessum diskum inn í Kassann? Hann tekur 10 hdd internally, aflgjafinn er nógu öflugur
Það er nú saga að segja frá því .... Ég þurfti að taka eina diskastæðu úr sem hefði tekið fjóra diska vegna þess að radeon 6800 red dragon skjákortið var lengra en ég gerði ráð fyrir. Það munaði ekki miklu en samt það miklu að ég varð að taka diskastæðuna úr haha
Skil þig, ég reddaði svipuðu vandamáli með svona hdd búri https://www.ebay.com/itm/Hard-Drive-Cad ... 490111dab4 og fyrir fleiri sata port https://www.ebay.com/itm/LSI-9211-4i-IB ... 48f9068c88 ég þoli bara ekki external diska
AMD Ryzen 9 7950X - Asus ROG Strix 4090 oc - ASRock X670E Steel Legend - Kingston FURY Beast Black DDR5-6000 32GB - Corsair HX1200i - Custom Loop Dual D5+MO-RA3+480 - TT Core P5 v2.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: margir flakkarar.
ójá, rosa mikið, er rosa ánægður að hafa losnað útúr þessu á sínum tíma
Meina, maður tók þátt í því að stofna p2p samfélag á sínum tíma útaf því hversu slæmur maður var í þessu.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 267
- Skráði sig: Sun 14. Jún 2020 21:21
- Reputation: 59
- Staða: Ótengdur
Re: margir flakkarar.
urban skrifaði:
ójá, rosa mikið, er rosa ánægður að hafa losnað útúr þessu á sínum tíma
Meina, maður tók þátt í því að stofna p2p samfélag á sínum tíma útaf því hversu slæmur maður var í þessu.
Hvað var safnið stórt í þá daga? Náði það meira en 10 terabætum ?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: margir flakkarar.
mjolkurdreytill skrifaði:urban skrifaði:
ójá, rosa mikið, er rosa ánægður að hafa losnað útúr þessu á sínum tíma
Meina, maður tók þátt í því að stofna p2p samfélag á sínum tíma útaf því hversu slæmur maður var í þessu.
Hvað var safnið stórt í þá daga? Náði það meira en 10 terabætum ?
ekki hjá mér á þeim tíma, en það eru líka alveg 15 ár síðan að ég var að standa í þessu
Minnir að ég hafi verið með tæp3 TB þegar að ég var með mest, en það má líka benda á að bluRay kom líka bara fram á sjónarsviðið um það leyti.
Myndir voru semsagt 700MB flestar en þó einhverjar í DVD rip, sem að gerði þær að ca4 GB ef að ég man rétt.
Þá voru ekki til leikir sem að tóku tugi eða jafnvel hundruði GB einsog í dag
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- has spoken...
- Póstar: 167
- Skráði sig: Fös 12. Apr 2019 21:19
- Reputation: 25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: margir flakkarar.
Data hoard eða ekki, Steam + Epic etc og margir taka upp 4k vids daglega, hdd framleiðendur hafa bara ekki náð að halda í við þróunina.
AMD Ryzen 9 7950X - Asus ROG Strix 4090 oc - ASRock X670E Steel Legend - Kingston FURY Beast Black DDR5-6000 32GB - Corsair HX1200i - Custom Loop Dual D5+MO-RA3+480 - TT Core P5 v2.