Síða 1 af 1

Hjálp með R9 390x XFX kort

Sent: Mán 19. Apr 2021 19:42
af Einar Ásvaldur
Er með r9 390x kort (glænýtt) er andjoks eðlinlegt að það sé í 100% load í warsone i low setting er btw í 100% í loading screen
og svo er það í 95 gráðum +- og í idel með ekkert opið þá er það í 50 gráðum
Er þetta í allvöru eðlinelgt fyrir þetta kort?
Mynd

Re: Hjálp með R9 390x XFX kort

Sent: Mán 19. Apr 2021 20:37
af KaldiBoi
Sælir,

Ertu bara að lenda í þessu í Warzone?

Re: Hjálp með R9 390x XFX kort

Sent: Mán 19. Apr 2021 20:39
af Einar Ásvaldur
KaldiBoi skrifaði:Sælir,

Ertu bara að lenda í þessu í Warzone?

Nei líka bara í Home screen þá er það í 50c sem mér fynnst ekki Eðlinlegt

Re: Hjálp með R9 390x XFX kort

Sent: Mán 19. Apr 2021 23:05
af jonsig
Félagi.. hættu að nota það asap... ef þetta er kælikremið í ruglinu.

Náðu í Gpu-z og gáðu hvort það sé að rekast á thermal limit..

Glæ nýtt úr verksmiðjunni (fat chance) eða glænýtt úr kassanum..?

Við háan hita ertu að auka líkur á thermal runaway í nánast 60% íhluta kortsins, sem getur endað skjótt með varanlegu "no image"

Re: Hjálp með R9 390x XFX kort

Sent: Mán 19. Apr 2021 23:29
af Brimklo
Eftir smá gúgl, sé ég að margir eru að lenda í því að það sé bara rugl mikið af lélegu stock kælikremi á þessum kortum, myndi byrja á að smyrja eh góðu í staðinn.

Re: Hjálp með R9 390x XFX kort

Sent: Mán 19. Apr 2021 23:32
af jonsig
Brimklo skrifaði:Eftir smá gúgl, sé ég að margir eru að lenda í því að það sé bara rugl mikið af lélegu stock kælikremi á þessum kortum, myndi byrja á að smyrja eh góðu í staðinn.


Já ,hef tekið eftir því samt þó aðallega frá PowerColor.

Re: Hjálp með R9 390x XFX kort

Sent: Mán 19. Apr 2021 23:37
af Einar Ásvaldur
Þetta er líklegast komið í lag googlaði líka og sá að þetta er oft thermal paist applicstion frá framleiðanda tók það í sundur þreif og setti nýtt og er nuna í um 30 í idal og 75 í full load

Re: Hjálp með R9 390x XFX kort

Sent: Þri 20. Apr 2021 23:48
af jonsig
Vonandi hertiru þetta svo ekki í drasl?