Skrítið hljóð úr glænýrri vél - aðstoð vel þegin
Sent: Lau 19. Des 2020 14:56
Góðan dag,
Ég byggði tölvu fyrir sirka mánuði. Tölvan gefur frá sér skrítið hljóð, ég næ ekki að staðsetja uppruna hljóðsins eða tengja það við einhverja sérstaka vinnslu.
Í tölvunni eru eftirfarandi íhlutir:
Móðurborð - Gigabyte B460M DS3H
Örgjörvi - Intel i5 10600
Örgjörvakæling - Arctic Cooling Freezer 34 eSports (tvær 12cm viftur)
Vinnsluminni - G.SKILL 16GB kit (2x8GB) DDR4 2666MHz
Skjákort - Palit GTX 1660 Super
Aflgjafi - Phanteks AMP 550 GOLD 80plus
Turnkassi - Phanteks Eclipse P400A (tvær 12cm viftur)
Örgjörvin og skjákortið keyra á undir venjulegum hitastigum.
GPU minimal load: 31-34°C - hef mest séð fara í 72°C 85% load.
CPU minimal load: 23-25°C - hef mest séð fara í 55°C veit ekki nákvæmt load en yfir 45%
Hér er hlekkur á upptöku á hljóðinu (tekið á Iphone fyrir utan turninn en alveg upp að honum)
https://soundcloud.com/olafur-arnar/skr ... r-tolvunni.
Engar snúrur gætu verið að rekast í vifturnar, búinn að athuga það.
Tek það fram að hljóðið er ekki stanslaust heldur kemur það stundum og varir þá í smá stund eins og heyrist í upptökunni, hverfur í smá tíma og síðan gerist það aftur.
Ef einhver gæti gefið mér upplýsingar varðandi uppruna hljóðsins, hvort að ég ætti að hafa áhyggjur eða ekki, og mögulega lausn væri það einstaklega vel þegið.
Bestu kveðjur
Ég byggði tölvu fyrir sirka mánuði. Tölvan gefur frá sér skrítið hljóð, ég næ ekki að staðsetja uppruna hljóðsins eða tengja það við einhverja sérstaka vinnslu.
Í tölvunni eru eftirfarandi íhlutir:
Móðurborð - Gigabyte B460M DS3H
Örgjörvi - Intel i5 10600
Örgjörvakæling - Arctic Cooling Freezer 34 eSports (tvær 12cm viftur)
Vinnsluminni - G.SKILL 16GB kit (2x8GB) DDR4 2666MHz
Skjákort - Palit GTX 1660 Super
Aflgjafi - Phanteks AMP 550 GOLD 80plus
Turnkassi - Phanteks Eclipse P400A (tvær 12cm viftur)
Örgjörvin og skjákortið keyra á undir venjulegum hitastigum.
GPU minimal load: 31-34°C - hef mest séð fara í 72°C 85% load.
CPU minimal load: 23-25°C - hef mest séð fara í 55°C veit ekki nákvæmt load en yfir 45%
Hér er hlekkur á upptöku á hljóðinu (tekið á Iphone fyrir utan turninn en alveg upp að honum)
https://soundcloud.com/olafur-arnar/skr ... r-tolvunni.
Engar snúrur gætu verið að rekast í vifturnar, búinn að athuga það.
Tek það fram að hljóðið er ekki stanslaust heldur kemur það stundum og varir þá í smá stund eins og heyrist í upptökunni, hverfur í smá tíma og síðan gerist það aftur.
Ef einhver gæti gefið mér upplýsingar varðandi uppruna hljóðsins, hvort að ég ætti að hafa áhyggjur eða ekki, og mögulega lausn væri það einstaklega vel þegið.
Bestu kveðjur