Daginn núna þarf ég að byðja um aðstoð frá þeim sem þekkja svona hluti betur enn ég
Er semsagt með vökva kælingu fyrir örgjavan @corsair h100i” og allt var u góðu örgjavi bara í 40-50 gráðum undir álagi enn í gær fór hann allt í einu uppi 100 gráður þannig slökkti á vélinni strax þegar ég tók eftir.
Í dag ákvað ég að ég ætla profa skipta um kælikrem því ég heyri í dælunni fara í gang og viftur á kælingunni fara í gang líka enn ég næ ekki dælunni af örgjavanum alveg pikk fast prófaði að kveikja á tölvunni í 5 mín til að leyfa örgjava að hitna og reyna svo að snúa og toga dæluna af enn náði henni ekki af eitthver með hugmyndir?
##Cpu að ofhitna með vökvakælingu##
##Cpu að ofhitna með vökvakælingu##
Síðast breytt af JoiSmari á Fim 26. Nóv 2020 18:46, breytt samtals 1 sinni.
Re: ##Cpu að ofhitna með vökvakælingu##
Mjög líklega er loopann stífluð, þarf að taka hana í sundur og hreinsa hana, eða bara segja skilið við AIO og skella sér í góða loftkælingu. En áður tékkaðu hvort allar snúrur fyrir AIO-ið eru tengdar áður en þú ferð í einhverjar major aðgerðir, þeas sata tengið og móðurborðs headerinn.
Annars bara henda skrúfjárni á kvikyndið og ná þeim af, erfitt að leiðbeina með öðru en það. Ekki nema pinnarnir snúist undir móðurborðinu, þá þarftu töng eða eitthvað til að halda þeim meðan annar snýr þeim af, hef aldrei lennt í því sjálfur en bara ef það er þannig.
Annars bara henda skrúfjárni á kvikyndið og ná þeim af, erfitt að leiðbeina með öðru en það. Ekki nema pinnarnir snúist undir móðurborðinu, þá þarftu töng eða eitthvað til að halda þeim meðan annar snýr þeim af, hef aldrei lennt í því sjálfur en bara ef það er þannig.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: ##Cpu að ofhitna með vökvakælingu##
Þessar kælingar eru farnar að koma reglulega á spjallið því þær eru að stíflast.
Þú þarft að hafa kveikt á tölvunni aðeins ef þú treystir þessari kælingu, síðan þarftu að reyna snúa til að brjóta sogið milli cpu og blokkarinnar.
Þú þarft að hafa kveikt á tölvunni aðeins ef þú treystir þessari kælingu, síðan þarftu að reyna snúa til að brjóta sogið milli cpu og blokkarinnar.
Re: ##Cpu að ofhitna með vökvakælingu##
Getur verið að dælan sé biluð og er ekki lengur að dæla vökva í kæliblokkina. Ef kælingin er mjög föst er ekki ólíklegt að kælikremið hafi þornað upp og virkar nánast sem lím. Prufaðu að taka þunt skrúfjárn og varlega vagga kælinguna lausa.
Síðast breytt af Hausinn á Fim 26. Nóv 2020 19:45, breytt samtals 1 sinni.
Re: ##Cpu að ofhitna með vökvakælingu##
fekk ekki tilkynningar um svörin ykkar enn skrufaði cpu haldarann dótið af og notaði svo eyrnarpinna og spritt meðframm örgjörva og notaði svo tannþráð og þanig þessu þannig af tók svo eftir að þetta var original kælikremið sem kom á kælingunni enn allt komið i lag og orðið gott loksins
-
- Gúrú
- Póstar: 502
- Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
- Reputation: 163
- Staðsetning: 105
- Staða: Ótengdur
Re: ##Cpu að ofhitna með vökvakælingu##
Ég hef af ástæðum umræddum fyrr í þessum þræði látið "loftkælingar" duga. Nú vitið þið það. Góðar stundir.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: ##Cpu að ofhitna með vökvakælingu##
Sinnumtveir skrifaði:Ég hef af ástæðum umræddum fyrr í þessum þræði látið "loftkælingar" duga. Nú vitið þið það. Góðar stundir.
Eftir að allt var komið á custom loop hjá mér hef ég aldrei þurft að Rma neinn skapaðann hlut. Vissulega meira vesen í byrjun en það eru tvær hliðar á þessu. Annars er ég enginn sérstakur aðdáandi Aio
Re: ##Cpu að ofhitna með vökvakælingu##
jonsig skrifaði:Sinnumtveir skrifaði:Ég hef af ástæðum umræddum fyrr í þessum þræði látið "loftkælingar" duga. Nú vitið þið það. Góðar stundir.
Eftir að allt var komið á custom loop hjá mér hef ég aldrei þurft að Rma neinn skapaðann hlut. Vissulega meira vesen í byrjun en það eru tvær hliðar á þessu. Annars er ég enginn sérstakur aðdáandi Aio
Custom loop er rosalega dýrt og aðeins yfirklukkarar græða eitthvað á því að nota það. Almennt séð myndi ég mæla með loftæklingu í langflestum tilfellum nema fyrir ITX kassa þar sem AIO getur verið mjög hentugt.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: ##Cpu að ofhitna með vökvakælingu##
Hausinn skrifaði:jonsig skrifaði:Sinnumtveir skrifaði:Ég hef af ástæðum umræddum fyrr í þessum þræði látið "loftkælingar" duga. Nú vitið þið það. Góðar stundir.
Eftir að allt var komið á custom loop hjá mér hef ég aldrei þurft að Rma neinn skapaðann hlut. Vissulega meira vesen í byrjun en það eru tvær hliðar á þessu. Annars er ég enginn sérstakur aðdáandi Aio
Custom loop er rosalega dýrt og aðeins yfirklukkarar græða eitthvað á því að nota það. Almennt séð myndi ég mæla með loftæklingu í langflestum tilfellum nema fyrir ITX kassa þar sem AIO getur verið mjög hentugt.
Ég byrjaði bara á að kaupa ódýra dælu, vatnskassa, fittingsa á ebay og slöngur í múrbúðinni. Hugsa að það hafi ekki kostað meira en ódýr AIO og það setup hélt í 3-4ár án þess að slá feilpúst eða þar til ég seldi tölvuna.