Vandamál eftir minnis skipti í vél
Sent: Lau 17. Okt 2020 19:07
Sælir
Félagi minn er með AMD 2600 CPU, x370 MSI móðurborð (SLI Plus), 5700xt og 2 x 8gb ddr3 3200mhz Corsair CL16 minni.
Við skiptum hjá honum um minni sem var í lagi fyrir nokkrum dögum 2 x 8gb 3200mhz CL16 minni með RGB (Corsair einnig). Samkvæmt speccum eru þetta nákvæmalega sömu minnin með sömu timings (auðvitað gæti þó annað verið hynix og hitt samsungs osfv.) Nýju RGB minninn eftir að hafa verið stillt í XMP 3200 (profile 2) virka 100% eftir fyrsta restart en næst þegar tölvan er keyrð upp koma alls kona villur, BF5 keyrir bara á 46fps fast og CoD krassar.
Mig er byrjað að gruna eitthvað bios vesen af því í fyrsta lagi virka þau fínt eftir fyrstu stillingu og restart (og áður í annari vél sem var reyndar intel) en ég hef aldrei upplifað svona áður efti að hafa smíðað og gert við hundruðir véla. Bios er uppfærður í botn! Eitthvað sem aðrir hafa lent í ?
https://www.corsair.com/eu/en/Categorie ... tech-specs
https://www.corsair.com/us/en/Categorie ... tech-specs
Félagi minn er með AMD 2600 CPU, x370 MSI móðurborð (SLI Plus), 5700xt og 2 x 8gb ddr3 3200mhz Corsair CL16 minni.
Við skiptum hjá honum um minni sem var í lagi fyrir nokkrum dögum 2 x 8gb 3200mhz CL16 minni með RGB (Corsair einnig). Samkvæmt speccum eru þetta nákvæmalega sömu minnin með sömu timings (auðvitað gæti þó annað verið hynix og hitt samsungs osfv.) Nýju RGB minninn eftir að hafa verið stillt í XMP 3200 (profile 2) virka 100% eftir fyrsta restart en næst þegar tölvan er keyrð upp koma alls kona villur, BF5 keyrir bara á 46fps fast og CoD krassar.
Mig er byrjað að gruna eitthvað bios vesen af því í fyrsta lagi virka þau fínt eftir fyrstu stillingu og restart (og áður í annari vél sem var reyndar intel) en ég hef aldrei upplifað svona áður efti að hafa smíðað og gert við hundruðir véla. Bios er uppfærður í botn! Eitthvað sem aðrir hafa lent í ?
https://www.corsair.com/eu/en/Categorie ... tech-specs
https://www.corsair.com/us/en/Categorie ... tech-specs