bilanagreining
Sent: Mið 19. Ágú 2020 23:38
Vinur minn var að endurskipuleggja tölvuna sína.
Endurtengdi tölvuna sína og kveikti en ekkert fór í gang.
Það komu ljós á móðurborðið en tölvan vill ekki í gang.
Það eru allar leiðslur tengdar rétt. Hann er enginn nýgræðlingur í tölvuviðgerðum en þetta er hann ekki að skilja.
Hann er með
RAMPAGE V EXTREME
I7 intel örgjörva lga 2011
32gb minni
corsair ax860i psu
Hann er búinn að prófa PSU. Hann virkar.
Það koma enginn error code á móðurborðinu. Það kviknar á öllum ljósum á móðurborðinu einsog jólatré
en ekki vill tölvan í gang.
Þannig að ég leita til ykkar sem gætu vitað meira um þetta og komið með tillögur um aðgerðir.
Kveðja
mp
Endurtengdi tölvuna sína og kveikti en ekkert fór í gang.
Það komu ljós á móðurborðið en tölvan vill ekki í gang.
Það eru allar leiðslur tengdar rétt. Hann er enginn nýgræðlingur í tölvuviðgerðum en þetta er hann ekki að skilja.
Hann er með
RAMPAGE V EXTREME
I7 intel örgjörva lga 2011
32gb minni
corsair ax860i psu
Hann er búinn að prófa PSU. Hann virkar.
Það koma enginn error code á móðurborðinu. Það kviknar á öllum ljósum á móðurborðinu einsog jólatré
en ekki vill tölvan í gang.
Þannig að ég leita til ykkar sem gætu vitað meira um þetta og komið með tillögur um aðgerðir.
Kveðja
mp