Ég er að setja saman nýja tölvu og ég er að lenda í vandræðum með að bootea henni. Ég fæ alltaf dram ljós á moðurborðinu. Ég er búinn að prófa allar mögulegar útfærslur á minni en án árangurs.
B450 aorus pro
Ryzen 3600
Gigabyte ddr4 2666mhz
Eitt sem gæti verið málið en ég vildi fá staðfestingu frá ykkur er að ég er að nota 4 pina atx_12v . Gæti það mögulega verið málið? Ég er að nota gamlan aflgjafa sem er ekki með fleiri pinna.
Kveðja
Bjarni Guðmundsson
Dram ljós á nýju buildi
Re: Dram ljós á nýju buildi
Ef örgjörvin fær ekki það rafmagn sem hann þarf þá mun han ekki starta upp.
-
- has spoken...
- Póstar: 182
- Skráði sig: Mið 29. Mar 2017 19:17
- Reputation: 5
- Staða: Ótengdur
Re: Dram ljós á nýju buildi
Samkvæmt support síðu móðurborðsframleiðenda þarftu að hafa bios ver. í F40 fyrir 3000 línu support
Mögulega vandamálið. þyrftir að setja 2000 línu ryzen í og uppfæra hana með honum svo geturðu notað hinn
ólíklegt að þú hafir fengið það með F40.
https://www.gigabyte.com/Motherboard/B4 ... upport-cpu
hef allavegna verið að sjá DRAM ljósin loga þegar það er ekki uppfært
Svo er auðvitað líka það sem hinn sagði, hann nær ólíklega ekki að ræsa bara með 4pin
Kannski auðveldara að redda öðrum aflgjafa fyrst en að finna annan örgjörva
Mbk,
Daníel
Mögulega vandamálið. þyrftir að setja 2000 línu ryzen í og uppfæra hana með honum svo geturðu notað hinn
ólíklegt að þú hafir fengið það með F40.
https://www.gigabyte.com/Motherboard/B4 ... upport-cpu
hef allavegna verið að sjá DRAM ljósin loga þegar það er ekki uppfært
Svo er auðvitað líka það sem hinn sagði, hann nær ólíklega ekki að ræsa bara með 4pin
Kannski auðveldara að redda öðrum aflgjafa fyrst en að finna annan örgjörva
Mbk,
Daníel
Re: Dram ljós á nýju buildi
P.s þessi aflgjafi er frá 2009.
Mér finnst skrítið að verslunin sem ég keypti þetta hjá taki þetta ekki fram.
Sérstaklega þar sem þeir eru ekki að selja neina örgjörva í 2000 línunni.
Ætti ég ekki að byrja að uppfæra PSU-inn og sjá síðan til?
Mér finnst skrítið að verslunin sem ég keypti þetta hjá taki þetta ekki fram.
Sérstaklega þar sem þeir eru ekki að selja neina örgjörva í 2000 línunni.
Ætti ég ekki að byrja að uppfæra PSU-inn og sjá síðan til?
Re: Dram ljós á nýju buildi
Í þínum sporum myndi ég hringja í verslunina og finna út hvaða BIOS útgáfa er á borðunum sem þeir eru að selja. Verslunin ætti að vita hvort þetta er nógu nýleg sending til að vera með uppfærslunni sem gerir Ryzen 5 3600 kleift að virka. Svo myndi ég endurnýja aflgjafa frá 2009 og þakka honum fyrir þjónustuna.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1570
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Reputation: 44
- Staðsetning: Breiðholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Dram ljós á nýju buildi
Ég er Sammála DanniStef
Ég hef lent þessu sama, með annað móðurborð og Intel Örgjörva.
Ég myndi heyra í versluninni sem þú fékkst móðurborðið frá, og biðja þá að flasha nýjasta BIOS á það þar sem núverandi BIOS á því styður ekki örgjörvann þinn.
Þótt þeir selji ekki þessa örgjörva, þá er verkstæðið þeirra líklegt til að eiga þessa örgjörva fyrir einmitt svona vandamál og prófanir.
Ég hef lent þessu sama, með annað móðurborð og Intel Örgjörva.
Ég myndi heyra í versluninni sem þú fékkst móðurborðið frá, og biðja þá að flasha nýjasta BIOS á það þar sem núverandi BIOS á því styður ekki örgjörvann þinn.
Þótt þeir selji ekki þessa örgjörva, þá er verkstæðið þeirra líklegt til að eiga þessa örgjörva fyrir einmitt svona vandamál og prófanir.
CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit
Re: Dram ljós á nýju buildi
bernie skrifaði:Eitt sem gæti verið málið en ég vildi fá staðfestingu frá ykkur er að ég er að nota 4 pina atx_12v . Gæti það mögulega verið málið?
Nei, ef þetta tengi er í lagi þá myndi tölvan ná að ræsa án vandræða þrátt fyrir að það sé 8-PIN tengi á móðurborðinu. Myndi byrja á að skoða BIOS útgáfu eins og fleiri í þessum þræði hafa bent á.
Löglegt WinRAR leyfi
-
- Kóngur
- Póstar: 6496
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 315
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Dram ljós á nýju buildi
Það er gífurlega ólíklegt að aflgjafinn sé vandamálið.
"Give what you can, take what you need."
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1051
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Reputation: 58
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Dram ljós á nýju buildi
Ég lenti í svipuðu með nýja buildið mitt, þá hafði ég ekki ýtt minninu nógu fast niður í móðurborðið. Annars myndi ég prófa að uppfæra BIOS eins og bent hefur verið á. Það er örugglega Q-flash eða hvað sem það heitir á þessu móðurborði, þannig að þú getur prufað að nota það.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
Re: Dram ljós á nýju buildi
Átti 2000 series örgjörva sem ég kom fyrir á borðinu og náði þannig að uppfæra biosinn
Keypti einnig nýjan aflgjafa og allt svínvirkar !
Takk kærlega fyrir hjálpina !
Keypti einnig nýjan aflgjafa og allt svínvirkar !
Takk kærlega fyrir hjálpina !