Getur einhver bent mér á hvar ég get keypt (á Íslandi) hýsingu eða breytistykki þannig að ég nái gögnum af svona hörðum diski? diskurinn var í Macbook air tölvu.
Er búinn að prufa tölvulistann og tölvutek að mig minnir en svoleiðis búnaður er ekki til þar.
Harður diskur í Macbook air
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Harður diskur í Macbook air
Þetta er ekki m.2 standard. Þarft spes hýsingu sem styður apple diska.
Re: Harður diskur í Macbook air
er þetta ekki bara mSATA?
*EDIT: boi i was wrong... er ekki málið að athuga hjá verkstæði hjá epli?
*EDIT: boi i was wrong... er ekki málið að athuga hjá verkstæði hjá epli?
Re: Harður diskur í Macbook air
Eina sem ég veit um er bara frá Crusial og OWC hvorutveggja ekki fáanlegt hér á landi og kostar 12.000.- - 15.000.- að kaupa þetta að utan ( ef ég man rétt er þetta á 90-120$) En þú getur farið með diskinn ásamt flakkara t.d í Macland eða Viss Ehf og fengið þá til að færa gögnin yfir á flakkarann.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16517
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2115
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Harður diskur í Macbook air
Pandemic skrifaði:Þetta er ekki m.2 standard. Þarft spes hýsingu sem styður apple diska.
Einmitt, það er aukapinni á Apple m.2 diskunum.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 919
- Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
- Reputation: 17
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Harður diskur í Macbook air
Færð þetta hér https://eshop.macsales.com/item/Other%2 ... AP2A6K240/
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.