Hef verið að pæla svolítið í því að fjárfesta í skjávarpa undanfarið, budget max c.a 100k
Ég svona helst vildi ná a.m.k 1920x1080 upplausn, og helst tvö HDMI og eitt optical/aux tengi.
Eitthverjir varpar sem þið mælið með og ekki með? Þarf ekki að vera keypt innanlands.
Skjávarpakaup
-
- Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Skjávarpakaup
Afhverju optical? Ætlarðu að nota hátalarana í varpanum? Mæli ekki með ....
Ég pantaði Optoma HD142x af Amazon.com um áramótin. Hann kostaði 780$ hingað kominn með öllum gjöldum og loftfestingu. Hann er 1080p, 3D og með 2 HDMI port. Er bara ansi ánægður með hann so far.
Ég pantaði Optoma HD142x af Amazon.com um áramótin. Hann kostaði 780$ hingað kominn með öllum gjöldum og loftfestingu. Hann er 1080p, 3D og með 2 HDMI port. Er bara ansi ánægður með hann so far.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 88
- Skráði sig: Þri 06. Jún 2017 13:45
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Re: Skjávarpakaup
Soundbarinn sem ég er með býður bara upp á Bluetooth, aux in eða optical.
Hef annars einmitt verið að skoða Optoma, líta mjög vel út fyrir verð.
Hef annars einmitt verið að skoða Optoma, líta mjög vel út fyrir verð.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Skjávarpakaup
tdiggity skrifaði:Soundbarinn sem ég er með býður bara upp á Bluetooth, aux in eða optical.
Hef annars einmitt verið að skoða Optoma, líta mjög vel út fyrir verð.
Þannig að þú ert þá að leita að varpa með optical out? Ég hef aldrei séð svoleiðis. En já, þessi Optoma varpi er mjög fínn, fær góða dóma víðast hvar og er í top 3 yfir budget 1080p varpa í dag sýnist mér.
Re: Skjávarpakaup
tdiggity skrifaði:Soundbarinn sem ég er með býður bara upp á Bluetooth, aux in eða optical.
Hef annars einmitt verið að skoða Optoma, líta mjög vel út fyrir verð.
Þú ert að hugsa þetta vitlaust. Tengir bara mynd í varpann og allt hljóð fyrir soundbarið fer frá source en ekki varpanum svo það skiptir engu máli hvort varpinn geti spila/áfram sent hljóð.
Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H
-
- Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Skjávarpakaup
Predator skrifaði:tdiggity skrifaði:Soundbarinn sem ég er með býður bara upp á Bluetooth, aux in eða optical.
Hef annars einmitt verið að skoða Optoma, líta mjög vel út fyrir verð.
Þú ert að hugsa þetta vitlaust. Tengir bara mynd í varpann og allt hljóð fyrir soundbarið fer frá source en ekki varpanum svo það skiptir engu máli hvort varpinn geti spila/áfram sent hljóð.
Nema hann sjái fyrir sér að geta tengt 2 HDMI sourca beint í varpann og tekið svo audio-ið úr varpanum yfir í soundbar via t.d optical. Þ.e notað varpann sem n.k HDMI switch. Það er afskaplega hæpið að það myndi ganga. Í fyrsta lagi þyrfti að finna varpa með optical out og í öðru lagi, sem getur tekið audio í gegnum HDMI og output-að í gegnum optical. Slíkur varpi er ekki til, leyfi ég mér að fullyrða.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 88
- Skráði sig: Þri 06. Jún 2017 13:45
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Re: Skjávarpakaup
Predator skrifaði:Þú ert að hugsa þetta vitlaust. Tengir bara mynd í varpann og allt hljóð fyrir soundbarið fer frá source en ekki varpanum svo það skiptir engu máli hvort varpinn geti spila/áfram sent hljóð.
Æji nei ég er að brainfarta. Ég er bara alltof vanur því að hafa smart-sjónvarpið sem aðal source
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 88
- Skráði sig: Þri 06. Jún 2017 13:45
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Re: Skjávarpakaup
hagur skrifaði:Í fyrsta lagi þyrfti að finna varpa með optical out og í öðru lagi, sem getur tekið audio í gegnum HDMI og output-að í gegnum optical. Slíkur varpi er ekki til, leyfi ég mér að fullyrða.
Ok ég hef verið að skoða þetta svolítið, mjög margir varpar með MiniJack out. Eins og t.d:
https://www.tl.is/product/epson-eh-tw54 ... ome-cinema
Væri ekki pointið með því að hafa það þannig einmitt til þess að fá audio í gegnum HDMI, og outputað svo í aux?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Skjávarpakaup
tdiggity skrifaði:hagur skrifaði:Í fyrsta lagi þyrfti að finna varpa með optical out og í öðru lagi, sem getur tekið audio í gegnum HDMI og output-að í gegnum optical. Slíkur varpi er ekki til, leyfi ég mér að fullyrða.
Ok ég hef verið að skoða þetta svolítið, mjög margir varpar með MiniJack out. Eins og t.d:
https://www.tl.is/product/epson-eh-tw54 ... ome-cinema
Væri ekki pointið með því að hafa það þannig einmitt til þess að fá audio í gegnum HDMI, og outputað svo í aux?
Jú eflaust ... set samt spurningamerki við þetta. Þú tapar þá multi-channel hljóðinu og varpinn downmixar allt niður í stereo. Pínu glatað. Persónulega myndi ég þá frekar uppfæra soundbarinn og fá mér soundbar (eða bara alvöru magnara og hátalara) sem tekur inn HDMI og svo bara feeda HDMI out úr þeirri græju í varpann. En það kostar auðvitað auka peninga ...
Re: Skjávarpakaup
Hvaða source ertu annars með ?
T.d. eins og hjá mér er það tölvu svo ég bara bluetooth sendi hljóðið.
T.d. eins og hjá mér er það tölvu svo ég bara bluetooth sendi hljóðið.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 88
- Skráði sig: Þri 06. Jún 2017 13:45
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Re: Skjávarpakaup
mind skrifaði:Hvaða source ertu annars með ?
Verð með PS4 og svo aðra tölvu (báðar vélar verða tengdar með HDMI). Tölvan er með bluetooth - ég mun nota bluetooth fyrir hljóðið ef allt fer á annan endann, þó ég gjörsamlega hati það
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 88
- Skráði sig: Þri 06. Jún 2017 13:45
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Re: Skjávarpakaup
dedd10 skrifaði:Er ekki Ps4 með optical?
Jú.
Allavega þá er ég búinn að redda þessu. Fékk mér Epson EH-TW5650.
Tvö tæki eru tengd í varpann með HDMI, tek aux út úr varpanum og í soundbarið - works like a charm.