Síða 1 af 1
vantar cat5 krimp töng til láns
Sent: Þri 21. Nóv 2017 19:38
af kizi86
eins og titill segir, þá vantar mig krimp töng til að gera við enda á cat 5e snúru. og helst tvo rj45 gaura. get borgað smotterí fyrir.. yrði smá vesen að skipta um snúruna sjálfa þar sem hún er í veggnum hjá mér..
Re: vantar cat5 krimp töng til láns
Sent: Þri 21. Nóv 2017 21:12
af einarbjorn
hvar ertu
Re: vantar cat5 krimp töng til láns
Sent: Mið 22. Nóv 2017 07:04
af kizi86
einarbjorn skrifaði:hvar ertu
Breiðholtinu..
Re: vantar cat5 krimp töng til láns
Sent: Mið 22. Nóv 2017 21:56
af Klaufi
Ef þú nennir að rúlla í Hafnarfjörð á morgun þá get ég lánað þér töng, held samt að ég sé búinn með molana en þeir fást nú út um allt.
Re: vantar cat5 krimp töng til láns
Sent: Mið 22. Nóv 2017 22:56
af JohnnyRingo
https://kisildalur.is/?p=2&id=1837Eftir staðsetningu þá er sennilega ódýrara að kaupa heldur en að vera skutlast og skila...
Re: vantar cat5 krimp töng til láns
Sent: Fim 23. Nóv 2017 11:16
af linenoise
Misminnir mig, eða var það þannig fyrir svona 15 árum að svona tengur fengust bara á tveimur stöðum í bænum og kostuðu tugi þúsunda?
Re: vantar cat5 krimp töng til láns
Sent: Fim 23. Nóv 2017 12:52
af Viktor
linenoise skrifaði:Misminnir mig, eða var það þannig fyrir svona 15 árum að svona tengur fengust bara á tveimur stöðum í bænum og kostuðu tugi þúsunda?
Þökkum guði fyrir kapítalismann.
Re: vantar cat5 krimp töng til láns
Sent: Fim 23. Nóv 2017 13:34
af seizure
Ég kem í breiðholtið kringum 6 í dag og get rennt við með þetta. Láttu mig bara vita tímanlega.
Re: vantar cat5 krimp töng til láns
Sent: Fim 23. Nóv 2017 13:57
af dori
Svona tangir (allir crimperar) sem virka almennilega kosta ennþá tugi þúsunda. Líklegast færri tugi þúsunda en fyrir 15 árum samt.
Ekki það að maður notar lélega crimpera þegar maður er að gera þetta sjálfur og það meikar engan sense að kaupa töng fyrir 20 þúsund kall sem þú notar 3x á ári þegar þú getur fengið það sama fyrir 3-5 þúsund kall. En það eru miklu meiri líkur á að tengingin verði léleg. Sem þýðir að þú þarft kannski að eyða mun meiri tíma í að klippa af lélegt tengi og setja annað á snúruna og mögulega kemur þetta ekki í ljós fyrr en eftir að það er búið að nota tengið nokkrum sinnum.