Læstur iPad
Sent: Fös 04. Ágú 2017 14:19
Góðan daginn.
Samstarfskona mín á iPad sem læsti sér eftir uppfærlslu og hefur ekki verið hægt að opna hann, sennilega vegna þess að hún man ekki lykilorðið. Keypti hann erlendis og á ekki sölukvittunina lengur. Hún fór men hann í Epli og bað þá um að opna hann. Taldi að hún gæti sagt þeim eitthvað um það sem í honum er, svona til að sanna eignarrétt. En þeir sögðu þvert nei, vegna þess að reikningur er ekki til.
Er eitthvað hægt að gera í stöðunni eða er hann bara þannig lagað glataður?
Með þökk.
Valdimar.
Samstarfskona mín á iPad sem læsti sér eftir uppfærlslu og hefur ekki verið hægt að opna hann, sennilega vegna þess að hún man ekki lykilorðið. Keypti hann erlendis og á ekki sölukvittunina lengur. Hún fór men hann í Epli og bað þá um að opna hann. Taldi að hún gæti sagt þeim eitthvað um það sem í honum er, svona til að sanna eignarrétt. En þeir sögðu þvert nei, vegna þess að reikningur er ekki til.
Er eitthvað hægt að gera í stöðunni eða er hann bara þannig lagað glataður?
Með þökk.
Valdimar.