Bootup vesen [Solved]
Sent: Mið 10. Maí 2017 22:22
Sælir félagar
Ég verð eiginlega að leita til ykkar varðandi smá vandamál sem ég er að lenda í og fyrsta skipti sem þetta gerist.
Ég var að fara formata tölvuna núna fyrr um daginn þannig ég endurræsi tölvuna en lyklaborðið neitar að boota upp á sama tíma og tækifærið er að ýta á DEL F2 osf til þess að komast inn í BIOS, það byrjar ekki að virka fyrr en þegar ég er kominn að login fyrir sjálft Windows 10.
Ég hef reynt að tengja annað lyklaborð, prófað flest öll usb slottin á móðurborðinu osf.
Móðurborðið er GA-Z170X-Ultra Gaming
Öll ráð vel þegin
Ég verð eiginlega að leita til ykkar varðandi smá vandamál sem ég er að lenda í og fyrsta skipti sem þetta gerist.
Ég var að fara formata tölvuna núna fyrr um daginn þannig ég endurræsi tölvuna en lyklaborðið neitar að boota upp á sama tíma og tækifærið er að ýta á DEL F2 osf til þess að komast inn í BIOS, það byrjar ekki að virka fyrr en þegar ég er kominn að login fyrir sjálft Windows 10.
Ég hef reynt að tengja annað lyklaborð, prófað flest öll usb slottin á móðurborðinu osf.
Móðurborðið er GA-Z170X-Ultra Gaming
Öll ráð vel þegin