Af hverju nýta vefir ekki fulla upplausn ?
Sent: Þri 10. Jan 2017 18:49
hef verið að velta fyrir mér afhverju vefir nota ekki fulla upplausn á skjánum.
sumir vefir fara í fulla upplausn aðrir ekki allur gangur á því. fer reyndar eftir því hvað er verið að sýna á vefnum.
þetta er kannski skiljanlegt fyrir 10árum eða nokkrum árum síðan þegar skjáir með lægri upplaunsn voru í gangi.
flestir eru komnir með 1900x1000 núna ?
væntanlega gá vefir að því hvaða upplausn er í gangi á tölvunni þegar hún sækir vefsíður ?
ef þið kíkið á íslensku vefmiðlana eru þeir allir með þetta svona t..d mbl.is
var að browsa ástæðuna fyrir þessu og það helst sem var tekið fram að það væri svo ómögulegt að lesa langar línur. og maður myndi ruglast við að fara í næstu línu. það finnst mér kjaftæði.
ef þið skoðið mbl.is og ýtið á frétt þá eru nú línurnar ekki mjög langar enda síðunni skipt upp.
þetta er svona á flestum stöðum þar sem texti er á siðum , hann verður aldrei mjög langur enda annað til hliðar. t.d auglýsingar.
spyr vefhönnuðina hér inni af hverju er þetta svona ? er þetta kennt í vefhönnun 101 ?
spyr einn sem ekki veit.
sumir vefir fara í fulla upplausn aðrir ekki allur gangur á því. fer reyndar eftir því hvað er verið að sýna á vefnum.
þetta er kannski skiljanlegt fyrir 10árum eða nokkrum árum síðan þegar skjáir með lægri upplaunsn voru í gangi.
flestir eru komnir með 1900x1000 núna ?
væntanlega gá vefir að því hvaða upplausn er í gangi á tölvunni þegar hún sækir vefsíður ?
ef þið kíkið á íslensku vefmiðlana eru þeir allir með þetta svona t..d mbl.is
var að browsa ástæðuna fyrir þessu og það helst sem var tekið fram að það væri svo ómögulegt að lesa langar línur. og maður myndi ruglast við að fara í næstu línu. það finnst mér kjaftæði.
ef þið skoðið mbl.is og ýtið á frétt þá eru nú línurnar ekki mjög langar enda síðunni skipt upp.
þetta er svona á flestum stöðum þar sem texti er á siðum , hann verður aldrei mjög langur enda annað til hliðar. t.d auglýsingar.
spyr vefhönnuðina hér inni af hverju er þetta svona ? er þetta kennt í vefhönnun 101 ?
spyr einn sem ekki veit.