Síða 1 af 1

w7 -> win10 VANDRÆÐI {leyst}

Sent: Mið 30. Des 2015 01:39
af ASUStek
reyni að hafa þetta stutt en ýtarlegt.

windows 7 var á lenovo vél.
uppfært í windows 10 (gluggi sem poppar upp og býður uppá fría uppfærslu, hef gert þetta við nokkrar vélar og gengið í sögu)
gengur vel og er kominn í windows 10 og er að keyra automatic updates
skýst smá frá og kem aftur að svörtum skjá og það sést ekkert nema bendill.(hélt að þetta væri bara skjástýrings villa og ég gæti bara ýtt á windows takann og P og laga það þannig eins og vanalega þegar þetta gerist.
restarta og þá kemur allt í einu bara BAD_SYSTEM_CONFIG_INFO og loopar á því.
ég prófaði:
system restore, system reset, safe mode (öll 3),og allan listan sem býðst uppá.
með engum árangri, er eins og stendur að keyra chdsk gegnum cmd winRE, bjó til boot usb með windows 10 sama vers.
það er ekkert að virka og núna vill hún ekki finna diskinn, ég skoðaði disklist og þá er "c" drifið "e" hún er með hybrid disk.

Ég ákvað að taka nokkrar vélar í gegn og allt gékk í sögu, nema þessi vél. núna er ég kominn á það stig að þekking mín er bara ekki nóg.
er búinn að leita á netinu en ekkert kemur í ljós eða hefur virkað.

Ef þið vitið um einhvern commands eða hugmyndir bara hvað sem er þá væri ég þakklátur.
(veit að ég get gert bara clean install en vil virkilega laga þetta og græða á þekkingunni, þetta er líka bara challange.)

þetta er það furðulegasta sem ég hef lent í.

Re: w7 -> win10 VANDRÆÐI

Sent: Mið 30. Des 2015 09:50
af skrattinn
Þessi villa er tengt vandræði með minni í tölvunni. Ég myndi prófa uppfæra firmware og sjá hvort að það lagar vandann, ef það hjálpar ekki. Þá er líklegast minnið í tölvunni sem er vandinn

Re: w7 -> win10 VANDRÆÐI

Sent: Mið 30. Des 2015 17:05
af ASUStek
Keyrði chkdsk, memory test, valdi síðan rétt disk partion með diskpart.notaði síðan bootrec /fixmbr , /fixboot , /rebuildbcd
lauk með registry yfirfarningu og windows repair uppá gamanið
bootaði siðan beint og lagaði síðan driver vandamál með igpu driver.
viti menn virkar eins og í sögu.
þá var igpu driverinn ekki teingt vandamálinu heldur eitthvað með lenovo bios og ssd hybrid diskinn HELD ég