Síða 1 af 1

CPU vandamál í Pro Tools og Logic (hljóðvinnslu)

Sent: Fim 12. Feb 2015 01:40
af Heidar007
Kveldið.

Myndi það að uppfæra RAM úr 4gb í 16gb líklega leysa CPU vandamál?

Tölvan:
MacBook Pro 15" (Late 2011), Core i7 2.2 2675QM,
4 GB of 1333 MHz DDR3 SDRAM (PC3-10600)

meira info:
http://www.everymac.com/systems/apple/m ... specs.html

Re: CPU vandamál í Pro Tools og Logic (hljóðvinnslu)

Sent: Fös 13. Feb 2015 13:04
af Heidar007
Enginn MacBook Pro snillingur hér? Annars held ég að það ætti að hjálpa mikið til, bara vantaði staðfestingu.

Re: CPU vandamál í Pro Tools og Logic (hljóðvinnslu)

Sent: Fös 13. Feb 2015 14:45
af gRIMwORLD
eh það er erfitt að aðstoða ef vandamálalýsingin er jafn víðtæk og "cpu vandamál". Færðu villur?

Re: CPU vandamál í Pro Tools og Logic (hljóðvinnslu)

Sent: Fös 13. Feb 2015 14:50
af haywood

Re: CPU vandamál í Pro Tools og Logic (hljóðvinnslu)

Sent: Mán 16. Feb 2015 12:00
af Heidar007


Sorry að vandamálið var eitthvað óljóst,

Já td þegar ég er að taka upp þá kemur það stundum fyrir að fá CPU overload skilaboð, sérlega ef ég er að keyra mörg eða þung plugins. Er að keyra Pro Tools 10 eða Logic 9 aðalega, og þar hefur spilun/upptökur stoppað vegna CPU overload. Þar sem CPU, ef ég skil það rétt og ég er nú ekki mikil tölvugarpur, hefur aðalega með örgjörvan að gera, en ram vinnur náið með því, var ég að spá hvort uppfærsla á ram myndi ekki allavega létta á vandamálinu. Þetta vandamál er algengara með tímanum og þar sem ég er að keyra á 4gb ram, og ekki margt hægt að uppfæra í tölvunni, þá var það helsta hugmyndin að uppfæra það.

Takk fyrir þessa fb síðu :)

kv.
H

Re: CPU vandamál í Pro Tools og Logic (hljóðvinnslu)

Sent: Mán 16. Feb 2015 16:31
af MatroX
Heidar007 skrifaði:

Sorry að vandamálið var eitthvað óljóst,

Já td þegar ég er að taka upp þá kemur það stundum fyrir að fá CPU overload skilaboð, sérlega ef ég er að keyra mörg eða þung plugins. Er að keyra Pro Tools 10 eða Logic 9 aðalega, og þar hefur spilun/upptökur stoppað vegna CPU overload. Þar sem CPU, ef ég skil það rétt og ég er nú ekki mikil tölvugarpur, hefur aðalega með örgjörvan að gera, en ram vinnur náið með því, var ég að spá hvort uppfærsla á ram myndi ekki allavega létta á vandamálinu. Þetta vandamál er algengara með tímanum og þar sem ég er að keyra á 4gb ram, og ekki margt hægt að uppfæra í tölvunni, þá var það helsta hugmyndin að uppfæra það.

Takk fyrir þessa fb síðu :)

kv.
H

þetta gefur til kynna að þessi vél ráði hreinlega ekki við þessi plugin sem þú ert að nota, en fylgstu með minnisnotkun þegar þessi skilaboð koma upp ef minnið er nálægt 100% þá er kannski möguleiki að þetta hafi við minnin að gera