Síða 1 af 1

prentara vesen

Sent: Fös 19. Des 2014 17:24
af logi616
jæja nún er vesen með prentarann minn, hann vill bara prenta út texta en um leið og ég reyni að prenta út ljósmyndir þá er einsog hann sé að prenta á fullu en samt kemur blaðið alltaf autt úr honum. Er einhver með lausn við þessu ?

Re: prentara vesen

Sent: Fös 19. Des 2014 18:06
af krat
nr 1. settu upp hugbúnaðinn sem fylgir með prentaranum, ekki notast við það sem windows setur upp fyrir þig. Prent hugbúnaðurinn nýtist aðalega við prentun á ljósmyndum
nr 2. hvernig prentari er þetta módel og frá hvaða framleiðanda.
Nr 3. ertu með stillt á photo þegar þú velur að prenta út.

Re: prentara vesen

Sent: Fös 19. Des 2014 19:31
af logi616
krat skrifaði:nr 1. settu upp hugbúnaðinn sem fylgir með prentaranum, ekki notast við það sem windows setur upp fyrir þig. Prent hugbúnaðurinn nýtist aðalega við prentun á ljósmyndum
nr 2. hvernig prentari er þetta módel og frá hvaða framleiðanda.
Nr 3. ertu með stillt á photo þegar þú velur að prenta út.


ég fór í forritið sem er fyrir þennan prentara og prufaði, sama vesen. Lætur einsog hann sé að prenta en ekkert blek kemur.
Þetta er Canon MP495, ég prufaði að fara í "Diagnose and Repair Printer" og þar kom allt flott út :/. veit ekkert hvað gæti verið að ske.