Vantar aðstoð við að skipta úr reley
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 280
- Skráði sig: Mán 25. Okt 2010 19:46
- Reputation: 5
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Vantar aðstoð við að skipta úr reley
Sælir er að brasa í að skipta um 2 reley í bíl sem eru lóðuð á prentplötu og vantar einhvern sem á nógu góðar græjur í þetta lóðboltinn minn virðist ekki ná að hita þetta almennilega þarf helst að nota græju sem hitar hringinn og með innbygðri sugu, er með youtube myndband af þessu gert með þannig græju http://youtu.be/b0zT2UtEU88?t=4m33s er einhver hér sem getur græjað þetta með mér ?
i7 2600k | Gigabyte P67A-UD4 | Mushkin 4x4 GB DDR3 @ 1333 MHz | Gigabyte 970GTX| HDD 5.75 TB | SSD Mushkin 250gb | W10
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð við að skipta úr reley
Er ekki bara ónýtur hausinn á lóðboltanum ? Ef hausinn er hreinn og fínn þá nær maður að losa flestar lóðningar með (litlum) lóðbolta
Oft er gott að losa lóðningu með að bræða nýtt tin yfir , það hjálpar við varmaskipti .
Kannski ódýrast fyrir þig að kaupa lóðborða , hann kostar 400kr í íhlutum minnir mig
Oft er gott að losa lóðningu með að bræða nýtt tin yfir , það hjálpar við varmaskipti .
Kannski ódýrast fyrir þig að kaupa lóðborða , hann kostar 400kr í íhlutum minnir mig
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 280
- Skráði sig: Mán 25. Okt 2010 19:46
- Reputation: 5
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð við að skipta úr reley
jonsig skrifaði:Er ekki bara ónýtur hausinn á lóðboltanum ? Ef hausinn er hreinn og fínn þá nær maður að losa flestar lóðningar með (litlum) lóðbolta
Oft er gott að losa lóðningu með að bræða nýtt tin yfir , það hjálpar við varmaskipti .
Kannski ódýrast fyrir þig að kaupa lóðborða , hann kostar 400kr í íhlutum minnir mig
Prufa að bræða nýtt tin yfir
Takk fyrir
i7 2600k | Gigabyte P67A-UD4 | Mushkin 4x4 GB DDR3 @ 1333 MHz | Gigabyte 970GTX| HDD 5.75 TB | SSD Mushkin 250gb | W10
Re: Vantar aðstoð við að skipta úr reley
Ég myndi ekki hamast á þessu með of lélegum lóðbolta. Hiti í of langan tíma getur eyðilagt prentplötuna (sérstaklega lélegri prentplötur en það er væntanlega ekki tilfellið hérna). Þú þarft haus í réttri stærð (m.v. hitaleiðni rásarinnar/hlutsins sem þú ert að fjarlægja) og helst lóðbolta sem droppar ekki of mikið þegar hann kemst í snertingu við rásina.
Annars er það basic hlutir eins og að vera með tin á lóðboltanum þegar þú snertir rásina og vera búinn að leyfa honum að hitna. Hugsanlega forhita plötuna ef þetta gengur rosa illa sem myndi hjálpa þér. Hvernig lóðbolta ertu með? Hvernig endi og hversu mörg wött?
Bætt við: Þetta er prentplata með rosalega miklum kopar greinilega, þú sért hvernig 80w desolder stöðin hjá gæjanum í myndbandinu á í erfiðleikum með þetta. Ég myndi ekki reyna þetta nema með þokkalegum lóðbolta.
Annars er það basic hlutir eins og að vera með tin á lóðboltanum þegar þú snertir rásina og vera búinn að leyfa honum að hitna. Hugsanlega forhita plötuna ef þetta gengur rosa illa sem myndi hjálpa þér. Hvernig lóðbolta ertu með? Hvernig endi og hversu mörg wött?
Bætt við: Þetta er prentplata með rosalega miklum kopar greinilega, þú sért hvernig 80w desolder stöðin hjá gæjanum í myndbandinu á í erfiðleikum með þetta. Ég myndi ekki reyna þetta nema með þokkalegum lóðbolta.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 280
- Skráði sig: Mán 25. Okt 2010 19:46
- Reputation: 5
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð við að skipta úr reley
dori skrifaði:Ég myndi ekki hamast á þessu með of lélegum lóðbolta. Hiti í of langan tíma getur eyðilagt prentplötuna (sérstaklega lélegri prentplötur en það er væntanlega ekki tilfellið hérna). Þú þarft haus í réttri stærð (m.v. hitaleiðni rásarinnar/hlutsins sem þú ert að fjarlægja) og helst lóðbolta sem droppar ekki of mikið þegar hann kemst í snertingu við rásina.
Annars er það basic hlutir eins og að vera með tin á lóðboltanum þegar þú snertir rásina og vera búinn að leyfa honum að hitna. Hugsanlega forhita plötuna ef þetta gengur rosa illa sem myndi hjálpa þér. Hvernig lóðbolta ertu með? Hvernig endi og hversu mörg wött?
Bætt við: Þetta er prentplata með rosalega miklum kopar greinilega, þú sért hvernig 80w desolder stöðin hjá gæjanum í myndbandinu á í erfiðleikum með þetta. Ég myndi ekki reyna þetta nema með þokkalegum lóðbolta.
er með 48W lóðstöð sem fer í 450° hita en já held ég láti þetta eiga sig vil ekki fara skemma rásina alveg þessi prentplata kostar ekki nema 120 þús í umboðinu
i7 2600k | Gigabyte P67A-UD4 | Mushkin 4x4 GB DDR3 @ 1333 MHz | Gigabyte 970GTX| HDD 5.75 TB | SSD Mushkin 250gb | W10
Re: Vantar aðstoð við að skipta úr reley
Ertu með mynd af þessari lóðstöð og endanum (eða link)? Það er ekki hitinn sem slíkur sem er málið. Þú þarft kannski 300°C hita til að bræða tinið en ef þú ert með stillt á 350°C og þú snertir svona mikinn kopar þá lækkar hitinn kannski niður fyrir 300°C ef stöðin ræður ekki við þetta (þar skipta bæði wöttin og tegundin af enda máli). Og svo ef þú ert með of lítinn enda þá getur hann jafnvel ekki höndlað þetta.
Fyrir þessa rás held ég að þú þurfir að vera með a.m.k. 2mm "chisel tip" (svona eins og beint skrúfjárn) eða eins og hófur í laginu. Ef þú ert með lítinn enda sem er svona "oddhvass" geturðu gleymt þessu.
Annars er t.d. hérna almennt um hvernig maður velur enda.
Fyrir þessa rás held ég að þú þurfir að vera með a.m.k. 2mm "chisel tip" (svona eins og beint skrúfjárn) eða eins og hófur í laginu. Ef þú ert með lítinn enda sem er svona "oddhvass" geturðu gleymt þessu.
Annars er t.d. hérna almennt um hvernig maður velur enda.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 280
- Skráði sig: Mán 25. Okt 2010 19:46
- Reputation: 5
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð við að skipta úr reley
dori skrifaði:Ertu með mynd af þessari lóðstöð og endanum (eða link)? Það er ekki hitinn sem slíkur sem er málið. Þú þarft kannski 300°C hita til að bræða tinið en ef þú ert með stillt á 350°C og þú snertir svona mikinn kopar þá lækkar hitinn kannski niður fyrir 300°C ef stöðin ræður ekki við þetta (þar skipta bæði wöttin og tegundin af enda máli). Og svo ef þú ert með of lítinn enda þá getur hann jafnvel ekki höndlað þetta.
Fyrir þessa rás held ég að þú þurfir að vera með a.m.k. 2mm "chisel tip" (svona eins og beint skrúfjárn) eða eins og hófur í laginu. Ef þú ert með lítinn enda sem er svona "oddhvass" geturðu gleymt þessu.
Annars er t.d. hérna almennt um hvernig maður velur enda.
þetta er nú bara stöð sem ég smíðaði í rafvirkjanáminu fyrir svoltlu síðan og er með svona oddhvassan enda svo ég sleppi þessu bara
er með svona enda http://cdn.instructables.com/FWM/U84J/H ... .LARGE.jpg
en ef einhver hér getur tekið þetta má hann endilega hafa samband við mig
i7 2600k | Gigabyte P67A-UD4 | Mushkin 4x4 GB DDR3 @ 1333 MHz | Gigabyte 970GTX| HDD 5.75 TB | SSD Mushkin 250gb | W10
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 280
- Skráði sig: Mán 25. Okt 2010 19:46
- Reputation: 5
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð við að skipta úr reley
jonsig skrifaði:Hversu stórt relay er þetta eiginlega??
http://www.ebay.com/itm/Qty-2-Tyco-V230 ... 1136520883
þetta eru þau sem þarf að skipta um
i7 2600k | Gigabyte P67A-UD4 | Mushkin 4x4 GB DDR3 @ 1333 MHz | Gigabyte 970GTX| HDD 5.75 TB | SSD Mushkin 250gb | W10