Toshiba satellite


Höfundur
olidor
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Mið 18. Mar 2009 19:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Toshiba satellite

Pósturaf olidor » Fös 01. Ágú 2014 18:01

Sælir!
Nú er ég í böluðu basli með nýja toshiba satellite fartölvu. Þannig er mál með vexti að þegar ég kveiki á tölvunni þá virkar touchpadið í svona hálfa sekúndu, svo virkar það ekkert! Ég er búinn að googla þetta alveg í drasl og það er alltaf sagt mér að nota fn takkana, en ég er búinn að reyna þetta allt, og oft. Af einhverri óskiljanlegri ástæðu virðist touchpadið virka þegar ég vinstri klikka og hreyfi á sama tíma. Er einhver hér sem getur hjálpað mér með þetta mál?



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Toshiba satellite

Pósturaf Halli25 » Lau 02. Ágú 2014 09:25

Ef þetta er ný vél þá er best að fara með hana strax til baka þangað sem þú keyptir hana


Starfsmaður @ IOD