Síða 1 af 1

Hjálp, desktop turninn minn að restarta sér.

Sent: Þri 25. Feb 2014 19:03
af grimurkolbeins
Halló ég er semsagt með Desktop turn, sem er að restarta sér sjálfkrafa(crasha) sirka einu sinni á dag ekki í neinni þungri vinnslu, bara Left for dead 2, world of warcraft.
Ég semsagt uppfærði turninn minn fyrir sirka 2 mánuðum, keypti nýjan og flottan kassa með góðu loftflæði og svo þessa uppfærslu http://tolvutek.is/vara/gigabyte-uppfaersla-4, plús 750w aflgjafa, það sem var eftir í tölvunni var gamli sata 1tb harði diskurinn minn og skjákortið Nvidia geforce 550 gtx, mér vantar hjálp að fá að vita hvað er að klikka hjá mér og hvort þetta sjé skjákortið eða hvað?

Fyrir fram þakkir Grímur

Re: Hjálp, desktop turninn minn að restarta sér.

Sent: Þri 25. Feb 2014 23:32
af JohnnyX
Búinn að keyra MemTest?

Re: Hjálp, desktop turninn minn að restarta sér.

Sent: Mið 26. Feb 2014 00:07
af grimurkolbeins
Neibb er það semsagt svona til þess að mæla hitann ? ertu með link á það?

Fyrir fram þakkir Grímur

Re: Hjálp, desktop turninn minn að restarta sér.

Sent: Mið 26. Feb 2014 00:41
af JohnnyX
Nei, þetta tjékkar á villum í vinnsluminnunum. Skildi þetta þannig að þú værir að fá BSOD. Hér er allavega linkur.

Ef þú vilt hins vegar mæla hitann mæli ég með Hardware Monitor

Re: Hjálp, desktop turninn minn að restarta sér.

Sent: Mið 26. Feb 2014 13:05
af Halli25
Bólgnir þéttar nokkuð á móðurborðinu?