Þegar ég kveiki á vélinni kemur græna ljósið, en það gerist ekkert á skjánum.
Hvar er best að fara með græjuna í viðgerð (ódýrast helst)
Hélt fyrst að fjarstýringin væri biluð, keypti nýja en ekkert gerðist.
PS3 vandamál !
-
- Kóngur
- Póstar: 6398
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 464
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: PS3 vandamál !
eru allar snúrur í lagi?
var tölvan eitthvað tengd með composite eða RCA köplum nýlega ?
var tölvan eitthvað tengd með composite eða RCA köplum nýlega ?
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: PS3 vandamál !
Prufaðu að halda On takkanum inni þar til það koma þrjú píp
[size=85]│Gigabyte X58A-UD3R│i7 950│Mushkin 6gb 1600MHz│EVGA SC GTX 780│OCZ V3 Max IOPS 120GB│[/size]
Re: PS3 vandamál !
Eythor skrifaði:Prufaðu að halda On takkanum inni þar til það koma þrjú píp
10 sec, þá resetar hún settings og þá geturu breytt stillingana aftur
Allur aðgangur leyfður að skoða mitt komment hér fyrir ofan
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 214
- Skráði sig: Mið 16. Ágú 2006 17:52
- Reputation: 0
- Staðsetning: 104 Rvík.
- Staða: Ótengdur
Re: PS3 vandamál !
Búinn að reseta, þá kom gluggi sem spurði hvort ég vil nota HDMI tengið, ýta á enter (x), en ekkert gerðist. Fjarstýring og tækið tala ekki saman, var með alveg nýja fjarstýringu.
Hver gerir við PS3 ?
Hver gerir við PS3 ?
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 214
- Skráði sig: Mið 16. Ágú 2006 17:52
- Reputation: 0
- Staðsetning: 104 Rvík.
- Staða: Ótengdur
Re: PS3 vandamál !
Var alltaf með fjarstýringuna kapal tengda, en so allt í einu byrjaði skjárinn að flökta hellig og búmm græjan komin í gang ???
En er meðan er !
En er meðan er !
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 214
- Skráði sig: Mið 16. Ágú 2006 17:52
- Reputation: 0
- Staðsetning: 104 Rvík.
- Staða: Ótengdur
Re: PS3 vandamál !
Græjan fraus aftur, ég restartaði og upphafsmynd kom upp, en so ekkert meir, frosinn þar ! græjan er bara biluð !!