Bílaviðgerðir
Sent: Fös 10. Jan 2014 14:21
Ég er með Daewoo Kalos sem þarf að taka aðeins í gegn, en veit ekkert hvert ég á að snúa mér. Mér líður alltaf eins og það sé verið að taka mann í rassgatið þegar maður fer á þessi verkstæði (sé fyrir mér atriðið úr The Mask ), vegna þess að maður hefur ekki hundsvit á þessu.
Vélarljósið er á, einhver skynjari gæti ég trúað.
Bremsurnar þarf að laga, það er eins og hann sé alltaf aðeins í handbremsu.
Þarf að þétta hurðina frammí farþegamegin einhvern veginn, það blæs alltaf eitthvað inn meðfram henni.
og örugglega eitthvað meir
Hvaða verkstæði á ég að fara á? Er betra að finna eitt verkstæði til að gera þetta allt eða þarf ég að fara á mörg?
Vélarljósið er á, einhver skynjari gæti ég trúað.
Bremsurnar þarf að laga, það er eins og hann sé alltaf aðeins í handbremsu.
Þarf að þétta hurðina frammí farþegamegin einhvern veginn, það blæs alltaf eitthvað inn meðfram henni.
og örugglega eitthvað meir
Hvaða verkstæði á ég að fara á? Er betra að finna eitt verkstæði til að gera þetta allt eða þarf ég að fara á mörg?