Síða 1 af 1

Líma skjá á síma (nexus)

Sent: Fim 26. Des 2013 01:03
af zombrero
Er að fara líma næyja skjáinn á nexus 4 símann minn sem brotnaði um daginn.

ég á að nota double tape skv þessu videoi http://www.youtube.com/watch?feature=player_detailpage&v=_QmpLY2XdcU#t=843 (byrjar á 14:04)
og átti að fylgja með auka skjáinum mínum en það fylgdi ekki.

Hvernig væri best að líma þetta? Er það tonnatakkið eða er til eitthvað sterkara dót?

http://imgur.com/bK8PTBk

Hliðarnar sem eiga að límast saman snúa báðar upp á myndinni

Re: Líma skjá á síma (nexus)

Sent: Fim 26. Des 2013 01:07
af Opes
Ég myndi kíkja í búðir eins og Handverkshúsið og sjá hvort þú finnir ekki þunnt 3M adhesive sem þú getur skorið til.
Svo er eflaust gott að setja hann á ofninn eftir að þú ert búinn að loka honum og þrýsta vel saman.