Er að spyrja fyrir 3ja aðila sem vantar að láta kanna harðan disk, mögulega búið að eyða efni af honum. Þarf svo að senda diskinn til lögreglu með tilheyrandi skýrslu.
Hverjir væru líklegastir til að taka svona verk að sér og hafa gott orð á sér fyrir solid vinnubrögð?
Hvaða aðilar taka að sér gagnabjörgun og eru pró í því?
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða aðilar taka að sér gagnabjörgun og eru pró í því?
'Stóru' fyrirtækin, Advania, Nýherji, Opin Kerfi. Minnir að Opin Kerfi hafi verið að senda diska erlendis þegar ég var að vinna hjá þeim fyrir þónokkrum árum.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða aðilar taka að sér gagnabjörgun og eru pró í því?
datatech.is eru að auglýsa gagnabjörgun. Það er samt spurning um að ræða við lögreglu fyrst um hvernig ferlið þarf að vera svo hægt sé að leggja gögnin fram, hvort gagnabjörgunin sjálf þurfi að gerast undir þeirra 'þaki'.