Var að lenda í því að fá YLOD eða Yellow Light Of Death á PS3 tölvunni minni. Ekki vitið hvort að það sé eitthvað hægt að gera í þessu eða að tölvan sé alveg dauð?
Re: PS3
Sent: Mið 22. Maí 2013 19:23
af Hargo
Reflow á CPU/GPU á móðurborðinu með hitabyssu eða jafnvel bakstri í ofni kemur henni í gang aftur, ekki verra ef þú berð flux á rétta staði. Hvað hún endist lengi eftir það er erfitt að segja. Í fyrsta skipti sem ég gerði þetta við mína vél entist hún í um 1 ár áður en hún fékk YLOD aftur. Í næstu tvö skipti voru þetta um 6-8 mánuðir minnir mig. Endaði að lokum að kaupa nýja og seldi gömlu á klink. Ég lagaði hana hinsvegar enn einu sinni áður en ég seldi hana til kunningja og hún er enn í notkun hjá honum (fingers crossed).
Það má hinsvegar koma fram að vélin var í mjög mikilli notkun hjá mér, var notuð sem media center líka og var í notkun á hverjum degi.
Re: PS3
Sent: Fim 23. Maí 2013 02:20
af Skippó
Væri í lagi að setja allt borðið bara í venjulega ofn eða?
Re: PS3
Sent: Fim 23. Maí 2013 02:35
af cure
http://vimeo.com/27111917 ég notaði þetta þegar ég lagaði mína.. passaðu að taka batterýið úr móðurborðinu og kælikubbana.. 10 min á 200C og mín svínvirkar enþá það er kanski hálft ár síðan ég lagaði hana svona
Re: PS3
Sent: Fim 23. Maí 2013 03:54
af Skippó
cure skrifaði:http://vimeo.com/27111917 ég notaði þetta þegar ég lagaði mína.. passaðu að taka batterýið úr móðurborðinu og kælikubbana.. 10 min á 200C og mín svínvirkar enþá það er kanski hálft ár síðan ég lagaði hana svona
Hann semsagt hreinsar þetta með alkahóli og setur þetta svo bara í ofninn og skellir svo bara kælikremi á?
Re: PS3
Sent: Fim 23. Maí 2013 11:03
af halfdeaf
Þessi aðferð er bara redding og getur virkað í 3 vikur eða ef að menn eru heppnir í lengri tíma. Þetta er aldrei til frambúðar. tölvan mun klikka aftur.
Það er hægt að gera við YLOD en til þess þarf þó nokkra kunnáttu og réttar græjur. Það þarf að re-balla lóðningarnar á móðurborðinu til þess að hún haldi áfram að ganga án vesens. Ég lét gaur sem bauð uppá þessa þjónustu gera þetta fyrir mig á sínum tíma og eftir því sem að ég best veit er hún ennþá gangandi(seldi hana fyrir tæpum tveimur árum). Ef að þú finnur einhvern sem að getur gert þetta er það mikið betra en gæti kostað sitt.
Re: PS3
Sent: Fim 23. Maí 2013 17:56
af Hargo
halfdeaf skrifaði:Þessi aðferð er bara redding og getur virkað í 3 vikur eða ef að menn eru heppnir í lengri tíma. Þetta er aldrei til frambúðar. tölvan mun klikka aftur.
Það er hægt að gera við YLOD en til þess þarf þó nokkra kunnáttu og réttar græjur. Það þarf að re-balla lóðningarnar á móðurborðinu til þess að hún haldi áfram að ganga án vesens. Ég lét gaur sem bauð uppá þessa þjónustu gera þetta fyrir mig á sínum tíma og eftir því sem að ég best veit er hún ennþá gangandi(seldi hana fyrir tæpum tveimur árum). Ef að þú finnur einhvern sem að getur gert þetta er það mikið betra en gæti kostað sitt.
Var það hjá FixIt sem að lokum hætti?
Re: PS3
Sent: Fim 23. Maí 2013 20:06
af cure
Skippó skrifaði:
cure skrifaði:http://vimeo.com/27111917 ég notaði þetta þegar ég lagaði mína.. passaðu að taka batterýið úr móðurborðinu og kælikubbana.. 10 min á 200C og mín svínvirkar enþá það er kanski hálft ár síðan ég lagaði hana svona
Hann semsagt hreinsar þetta með alkahóli og setur þetta svo bara í ofninn og skellir svo bara kælikremi á?
basically já... ég þori samt ekkert að lofa að þetta virki en þetta virkaði hjá mér.. passaðu 1 líka vel það er það að hreifa alls ekki við móbóinu á meðan það er sjóðandi heitt !! slekkur bara á ofninum of leyfir því að kólna þar inni..
Re: PS3
Sent: Fim 23. Maí 2013 20:26
af halfdeaf
Hargo skrifaði:
halfdeaf skrifaði:Þessi aðferð er bara redding og getur virkað í 3 vikur eða ef að menn eru heppnir í lengri tíma. Þetta er aldrei til frambúðar. tölvan mun klikka aftur.
Það er hægt að gera við YLOD en til þess þarf þó nokkra kunnáttu og réttar græjur. Það þarf að re-balla lóðningarnar á móðurborðinu til þess að hún haldi áfram að ganga án vesens. Ég lét gaur sem bauð uppá þessa þjónustu gera þetta fyrir mig á sínum tíma og eftir því sem að ég best veit er hún ennþá gangandi(seldi hana fyrir tæpum tveimur árum). Ef að þú finnur einhvern sem að getur gert þetta er það mikið betra en gæti kostað sitt.
Var það hjá FixIt sem að lokum hætti?
Já, það passar. Það er leiðinlegt að hann skuli hafa hætt þessu.
Re: PS3
Sent: Fim 23. Maí 2013 20:49
af Hargo
halfdeaf skrifaði:
Hargo skrifaði:
halfdeaf skrifaði:Þessi aðferð er bara redding og getur virkað í 3 vikur eða ef að menn eru heppnir í lengri tíma. Þetta er aldrei til frambúðar. tölvan mun klikka aftur.
Það er hægt að gera við YLOD en til þess þarf þó nokkra kunnáttu og réttar græjur. Það þarf að re-balla lóðningarnar á móðurborðinu til þess að hún haldi áfram að ganga án vesens. Ég lét gaur sem bauð uppá þessa þjónustu gera þetta fyrir mig á sínum tíma og eftir því sem að ég best veit er hún ennþá gangandi(seldi hana fyrir tæpum tveimur árum). Ef að þú finnur einhvern sem að getur gert þetta er það mikið betra en gæti kostað sitt.
Var það hjá FixIt sem að lokum hætti?
Já, það passar. Það er leiðinlegt að hann skuli hafa hætt þessu.
Held að 1 árs ábyrgðin sem fylgdi viðgerðinni hafi gert út af við þessa starfsemi.
reflowing, heat gun and oven stuff is not going to help YLOD for a long time. I do reballing for consoles, laptops, and everything else. let me know if you need help. quality work.
-------------------------------------------------------------- Viðgerðir -- PS3 XBOX WII -- Viðgerðir http://www.elerepair.net Viðgerðir -- PS3 XBOX WII -- Viðgerðir --------------------------------------------------------------
Re: PS3
Sent: Mið 30. Okt 2013 19:38
af Saber
gr00ve skrifaði:I do reballing for consoles, laptops, and everything else. let me know if you need help. quality work.
Hi. I've got an old fat PS3 that needs reballing. Do you have any pictures of your reballing equipment?
Re: PS3
Sent: Fim 31. Okt 2013 20:53
af gr00ve
I don´t see how my equipment is relevant to what You need. You don´t go to a car service asking them to show their tools, do you?
equipment is self made, and working with success. service is professional.
if you think I´m one of those ''heat gun experts'' or "console bakers" then you are wrong. I know what I´m doing, and I´m aware there are NOT a lot of people in Iceland doing the same thing.
check my web page, there are no BGA pictures yet, but I will post them soon.
BR
Re: PS3
Sent: Fim 31. Okt 2013 20:58
af capteinninn
gr00ve skrifaði:reflowing, heat gun and oven stuff is not going to help YLOD for a long time. I do reballing for consoles, laptops, and everything else. let me know if you need help. quality work.
-------------------------------------------------------------- Viðgerðir -- PS3 XBOX WII -- Viðgerðir http://www.elerepair.net Viðgerðir -- PS3 XBOX WII -- Viðgerðir --------------------------------------------------------------
How much are you charging for fixing an PS3 with YLOD ?
Re: PS3
Sent: Fös 01. Nóv 2013 21:28
af gr00ve
hannesstef skrifaði:
gr00ve skrifaði:reflowing, heat gun and oven stuff is not going to help YLOD for a long time. I do reballing for consoles, laptops, and everything else. let me know if you need help. quality work.
-------------------------------------------------------------- Viðgerðir -- PS3 XBOX WII -- Viðgerðir http://www.elerepair.net Viðgerðir -- PS3 XBOX WII -- Viðgerðir --------------------------------------------------------------
How much are you charging for fixing an PS3 with YLOD ?
8þús for a virgin console, 10þús for opened. (I don´t give any warranties, if I get opened console)
BR
Re: PS3
Sent: Fim 28. Nóv 2013 23:12
af Saber
gr00ve skrifaði:You don´t go to a car service asking them to show their tools, do you?
I might, if I have a specific job request that requires a specific tool and I know nothing about the car service. No need to be offended, but to me, you're "just some guy on the internet".
Re: PS3
Sent: Fös 29. Nóv 2013 04:18
af Viktor
Fyrir þá sem vilja kynna sér hversu mikið ves þetta getur verið, frá 1:00: