[Leyst] - Vandræði með HDMI og Sjónvarp
Sent: Fim 07. Mar 2013 14:28
Hæ,
Ég var að kaupa mér nýja tölvu (og með henni nýtt skjákort)
Skjákortið er: ASUS HD7750-1GD5-V2 (http://tl.is/product/asus-hd7750-1gd5-v2)
Ég tengi svo skjá með DVI snúru og sjónvarp með HDMI.
Vandamálið er að stundum (sérstaklega þegar ég er að horfa á viedo) þá brenglast liturinn á sjónvarpinu, skjárinn blikkar grænn og skilur svo myndina eftir svona
Þetta lagast svo við að skipta um rás á sjónvarpinu eða upplausn á tölvunni.
Ég var með eldri tölvu og var með hana líka tengda með HDMI í sjónvarpið (sama sjónvarp, sama snúra) og lenti aldrei í þessu þá.
Veit einhver hvað veldur, hvort það sé sjónvarp, snúra eða skjákort og þá hvað ég get gert.
Nenni ekki að fara með tölvuna á versktæði alveg strax og fá svo kannski í hausinn að þetta sé snúra eða sjónvarp og þurfa svo að borga þótt skjákortið sé í ábyrgð.
Kv. Bjorn
Ég var að kaupa mér nýja tölvu (og með henni nýtt skjákort)
Skjákortið er: ASUS HD7750-1GD5-V2 (http://tl.is/product/asus-hd7750-1gd5-v2)
Ég tengi svo skjá með DVI snúru og sjónvarp með HDMI.
Vandamálið er að stundum (sérstaklega þegar ég er að horfa á viedo) þá brenglast liturinn á sjónvarpinu, skjárinn blikkar grænn og skilur svo myndina eftir svona
Þetta lagast svo við að skipta um rás á sjónvarpinu eða upplausn á tölvunni.
Ég var með eldri tölvu og var með hana líka tengda með HDMI í sjónvarpið (sama sjónvarp, sama snúra) og lenti aldrei í þessu þá.
Veit einhver hvað veldur, hvort það sé sjónvarp, snúra eða skjákort og þá hvað ég get gert.
Nenni ekki að fara með tölvuna á versktæði alveg strax og fá svo kannski í hausinn að þetta sé snúra eða sjónvarp og þurfa svo að borga þótt skjákortið sé í ábyrgð.
Kv. Bjorn