Reboot and select proper boot device or insert boot media in
Sent: Fim 10. Jan 2013 22:21
Er í miklum vandræðum með glænýja tölvu sem ég var að fá frá Tölvutek. Ég setti hana upp í dag, var með Windows 7 á disk tilbúinn að installa og allt leit frekar vel út, þangað til ég kveikti á henni. Tölvan startast og þá kemur þetta error:
"Reboot and select proper boot device or insert boot media in selected boot device and press a key"
Ég hef reynt nánast allt til þess að laga þetta en ekkert hefur virkað. Ég fór í BIOS og tölvan finnur SDD, HDD, USB og diskadrifið eins og ætti að búast en ég kemst ekki framhjá þessum skjá. Ég hef breytt Boot Priority í BIOS yfir í diskadrifið með Windows 7 disknum, virkaði ekki. Setti Windows 7 á USB og lét það sem Boot Priority, virkaði ekki. Opnaði turninn og reyndi að ýta öllu betur í og blása á það eins og í gamalli Nintendo 64 vél en það virkaði ekki.
Ef eitthver hefur lent í þessu eða veit hvað er í gangi þá væri ég mjög þakklátur að fá að vita eitthvað um þetta. Allar hugmyndir um hvernig væri mögulegt að laga þetta eru vel séðar.
"Reboot and select proper boot device or insert boot media in selected boot device and press a key"
Ég hef reynt nánast allt til þess að laga þetta en ekkert hefur virkað. Ég fór í BIOS og tölvan finnur SDD, HDD, USB og diskadrifið eins og ætti að búast en ég kemst ekki framhjá þessum skjá. Ég hef breytt Boot Priority í BIOS yfir í diskadrifið með Windows 7 disknum, virkaði ekki. Setti Windows 7 á USB og lét það sem Boot Priority, virkaði ekki. Opnaði turninn og reyndi að ýta öllu betur í og blása á það eins og í gamalli Nintendo 64 vél en það virkaði ekki.
Ef eitthver hefur lent í þessu eða veit hvað er í gangi þá væri ég mjög þakklátur að fá að vita eitthvað um þetta. Allar hugmyndir um hvernig væri mögulegt að laga þetta eru vel séðar.