Síða 1 af 1
Óska eftir stillingu á gervihnattardisk
Sent: Þri 11. Des 2012 18:00
af elvarg09
Sælir
Er með gervihnattardisk sem datt út í óveðrinu fyrir rúmum mánuði síðan og vantar einhvern sem á mælir og kann að stilla svona gervihnattardisk
Ef þú ert góður/vanur að stilla gervihnattardisk og hefur áhuga á smá aukapening, endilega senda mail á
elvarg09@gmail.comps. Er í Reykjavík
Re: Óska eftir stillingu á gervihnetti
Sent: Þri 11. Des 2012 18:04
af tdog
Ég held þú þurfir hreinlega að fá þér eldflaug ætlir þú að stilla gerfihnöttinn, hinsvegar er annað að stilla diskinn.
Re: Óska eftir stillingu á gervihnetti
Sent: Þri 11. Des 2012 18:04
af AntiTrust
tdog skrifaði:Ég held þú þurfir hreinlega að fá þér eldflaug ætlir þú að stilla gerfihnöttinn, hinsvegar er annað að stilla diskinn.
Hvar er like takkinn núna...
Re: Óska eftir stillingu á gervihnetti
Sent: Þri 11. Des 2012 18:06
af elvarg09
tdog skrifaði:Ég held þú þurfir hreinlega að fá þér eldflaug ætlir þú að stilla gerfihnöttinn, hinsvegar er annað að stilla diskinn.
hahaha ég var eitthvað utan við mig þegar ég var að skrifa þetta.
Re: Óska eftir stillingu á gervihnetti
Sent: Þri 11. Des 2012 18:42
af BugsyB
AntiTrust skrifaði:tdog skrifaði:Ég held þú þurfir hreinlega að fá þér eldflaug ætlir þú að stilla gerfihnöttinn, hinsvegar er annað að stilla diskinn.
Hvar er like takkinn núna...
LIKE
Re: Óska eftir stillingu á gervihnattardisk
Sent: Þri 11. Des 2012 21:15
af kassi
Setur bara sjónvarpid þar em þú getur séð á það og juggar honum fram og til baka þangað til að það kemur mynd! Ef þú getur ekki séð á skjáin þá læturðu einhvern segja þér til þegar myndin kemur! setur bara á stöð sem er með sterkt signal.
Re: Óska eftir stillingu á gervihnattardisk
Sent: Þri 11. Des 2012 21:48
af elvarg09
Ég gerði það fyrst þegar ég tengdi hann, vissi nokkurn veginn hvernig hann ætti að vera og prófaði mig áfram.
Eftir að hann færðist eitthvað til í óveðri þá hefur mér ekki tekist að ná inn mynd með þessari aðferð svo ég ákvað að reyna að fá sérfræðing í málið