Síða 1 af 1

leikir

Sent: Mán 26. Nóv 2012 23:19
af jájá
er hægt að fara einhvað og láta laga leiki (rispaðir ekki djúpar samt )
eða er örukk og einföld leið til að gera þetta sjálfur ?

Re: leikir

Sent: Mán 26. Nóv 2012 23:21
af Domnix
Veit að geimstöðin í kringlunni getur gert þetta. Veit ekki hvort þeir rukki.

Re: leikir

Sent: Mán 26. Nóv 2012 23:24
af worghal
gamestöðin gerir þetta, man ekki hvað það kostar samt.
þeir meta líka rispurnar og benda á þær sem ekki er hægt að laga.

Re: leikir

Sent: Mán 26. Nóv 2012 23:29
af jájá
snilld mannstu hvort þetta hafi verið mikið dýrt hjá þeim ?
rtr

Re: leikir

Sent: Mán 26. Nóv 2012 23:44
af capteinninn
Notaðu almennilegan titil, OG HÆTTIÐ AÐ HJÁLPA FÓLKI SEM ER MEÐ SVONA MIKLA BULL TITLA

Re: leikir

Sent: Mán 26. Nóv 2012 23:45
af gutti

Re: leikir

Sent: Mán 26. Nóv 2012 23:53
af worghal
hannesstef skrifaði:Notaðu almennilegan titil, OG HÆTTIÐ AÐ HJÁLPA FÓLKI SEM ER MEÐ SVONA MIKLA BULL TITLA

eina fólkið sem ég hjálpa ekki er fólk með stæla.

Re: leikir

Sent: Þri 27. Nóv 2012 00:13
af capteinninn
worghal skrifaði:
hannesstef skrifaði:Notaðu almennilegan titil, OG HÆTTIÐ AÐ HJÁLPA FÓLKI SEM ER MEÐ SVONA MIKLA BULL TITLA

eina fólkið sem ég hjálpa ekki er fólk með stæla.


Sorry ég vill ekki vera erfiður en þetta er í reglunum af ástæðu.
Það yrði mjög leiðinlegt að skoða spjallið ef allir myndu skýra þræðina jafn illa og jájá gerir hér.

Re: leikir

Sent: Þri 27. Nóv 2012 08:57
af Ripparinn
Var ekki Grensásvideo að gera þetta lika?

Re: leikir

Sent: Þri 27. Nóv 2012 13:22
af capteinninn
Ripparinn skrifaði:Var ekki Grensásvideo að gera þetta lika?


Held að þeir hafi lokað fyrir nokkuð mörgum árum síðan, núna er einhverskonar íþróttafatabúð þar sem Grensásvideo var áður

Re: leikir

Sent: Þri 27. Nóv 2012 18:44
af Nitruz
Hann gerir þetta í Laugarás Video kostar 500 eða 600kr per stykk :)

Re: leikir

Sent: Þri 27. Nóv 2012 21:39
af zedro
Reglurnar -> http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=33&t=6900

2. gr.

Það á að nota lýsandi titla á nýjum bréfum
dæmi: Titillinn á ekki að vera "Hjálp!" eða "Hvort?" heldur frekar
"Vantar hjálp með fps drop í CS" eða "P4 3.0 GHz eða AMD64 3000+?".
Ekki skrifa titla Í HÁSTÖFUM.