það eru ótal leiðbeininga á netinu um hvernig er best að fara að þessu og hvernig aðbúnað ætti að vera með þegar það er verið að yfirklukka.
smá info.
forrit til að vera með
prime95, til að álagsprufa örgjörvann, googlaðu bara prime95 og náðu í 64bit útgáfuna ef þú ert með þannig stýrigerfi annars 32bit.
CPUID, til að sjá detail upplýsingar um örgjörvann, minnið og móðurborðið.
http://www.cpuid.com/CoreTemp, til að sjá hitastig á örgjörvanum.
http://www.alcpu.com/CoreTemp/CPUID HWmonitor,sýnir líka hitastig en bara fleiri staðir, td hdd, north og south bridge og skjákort.
http://www.cpuid.com/softwares/hwmonitor.htmlbyrjaðu bara á að horfa á nokkur myndbönd á youtube um þetta og sjáðu hvað er verið að gera, þetta er mismunandi milli móðurborða en samt er verið að gera sama hlutinn allstaðar.
lestu þig um og skoðaðu setup hjá mismunandi fólki.
Svo líka með að biðja einhver um að gera þetta fyrir sig gæti verið ennþá meira vesen heldur en að gera þetta sjálfur, eitthvað gæti farið úrskeyðis og þá er viðkomandi sjálfboðaliði ábyrgur og einhver vitleysa gæti komið úr því.
það er nú ekki langt síðann það var eitt svoleiðis atvik sem kom hingað.
Svo veist þú náttúrulega ekkert hvað viðkomandi kann eða kann ekki.