Síða 1 af 1
vanntar hjálp með bsod á fartölvu
Sent: Fim 22. Mar 2012 17:46
af Halldór
ég er að reyna að laga fartölvu sem átti að vera bara rosalega hæg. En þegar ég fæ hana þá fæ ég bara BSOD. Hún nær ekki að starta sér upp í windows heldur kemur logoið og svo bara BSOD. Ég fer í start windows setup repair en það segist ekki geta lagaða hana sjálfvirkt. Gæti verið að harðidiskurinn hafi bara verið að gefa upp öndina? eða er þetta eithvað annað sem ég get laga?
Re: vanntar hjálp með bsod á fartölvu
Sent: Fim 22. Mar 2012 17:50
af GuðjónR
Stýrikerfið gæti líka verið í ruglinu
Re: vanntar hjálp með bsod á fartölvu
Sent: Fim 22. Mar 2012 17:52
af lukkuláki
Eins og venjulega þá skiptir ekki neinu máli hvað stendur í BSOD þetta eru bara hvítir stafir á bláum grunni
Re: vanntar hjálp með bsod á fartölvu
Sent: Fim 22. Mar 2012 17:53
af AciD_RaiN
Á ekki að vera hægt að fletta upp error númerinu einhversstaðar?? eins og 00000101 og 00000124 er það sem ég hef séð hjá mér en hef reyndar aldrei reynt að fletta því upp
(man reyndar ekkert hvað núllin eru mörg)
Re: vanntar hjálp með bsod á fartölvu
Sent: Fim 22. Mar 2012 18:14
af Halldór
0x000000F4 hjálpar þetta eithvað ég held að ég hafi verið að lesa rétt en hún segir dumping physical memory. Telur svo upp í 100 og restartar.
Re: vanntar hjálp með bsod á fartölvu
Sent: Fim 22. Mar 2012 18:29
af worghal
ertu með crucial ssd disk í henni ?
Re: vanntar hjálp með bsod á fartölvu
Sent: Fim 22. Mar 2012 18:30
af lukkuláki
Halldór skrifaði:0x000000F4 hjálpar þetta eithvað ég held að ég hafi verið að lesa rétt en hún segir dumping physical memory. Telur svo upp í 100 og restartar.
Líklegast vírus sem er búinn að rústa kerfinu og skemma drivera og þh.
Setja vélina upp á nýtt, gögnin eru líklega í fínu lagi og á sínum stað
Re: vanntar hjálp með bsod á fartölvu
Sent: Fim 22. Mar 2012 19:47
af Halldór
worghal skrifaði:ertu með crucial ssd disk í henni ?
nei bara standar HDD
lukkuláki skrifaði:Líklegast vírus sem er búinn að rústa kerfinu og skemma drivera og þh.
Setja vélina upp á nýtt, gögnin eru líklega í fínu lagi og á sínum stað
á ég þá bara að skella win7 disknum í og starta einhverju repair þannig? og eru gögnin þá enþá þarna?
Re: vanntar hjálp með bsod á fartölvu
Sent: Fim 22. Mar 2012 20:00
af Hvati
Fékk líka nokkur F4 bsods um daginn, hreinsaði stýrikerfið bara af vírusum og drasli og þá hvarf þetta.
Re: vanntar hjálp með bsod á fartölvu
Sent: Fim 22. Mar 2012 20:48
af Halldór
Hvati skrifaði:Fékk líka nokkur F4 bsods um daginn, hreinsaði stýrikerfið bara af vírusum og drasli og þá hvarf þetta.
gallinn er að ég næ ekki að boota henni inn í windows
Re: vanntar hjálp með bsod á fartölvu
Sent: Fim 22. Mar 2012 21:27
af mundivalur
þá er bara tengja diskinn við aðra tölvu(með einhverju dóti) og sækja það sem þig vantar af disknum , svo til baka í fartölvuna og format
Re: vanntar hjálp með bsod á fartölvu
Sent: Fim 22. Mar 2012 21:36
af lukkuláki
mundivalur skrifaði:þá er bara tengja diskinn við aðra tölvu(með einhverju dóti) og sækja það sem þig vantar af disknum , svo til baka í fartölvuna og format
Þetta er best til að hún verði góð aftur. Afrita gögnin og strauja það er langbest.