Hver er munurinn á venjulegum og crossover netkapli?
Sent: Sun 27. Jún 2004 14:39
Hver er munurinn á venjulegum og crossover netkapli?
Þetta eru hugsað sem stuttar leiðbeinar um muninn á straight-through og crossover netköplum og ætla ég ekki að fara í nákvæma útskýringu, en stutt leit á google getur gert það.
Straight-through(venjulegir) netkaplar líta nánast eins út og crossover netkaplar, og tengjast báðir í RJ-45 tengi.
Til eru 2 tegundir af net-portum:
Netkort(tölva) - MDI
Hub/switch - MDI-X
Uplink port á hub/switch - MDI
Módem/router - MDI-X
Ef að tengja á milli mismunandi porta skal nota straight-though snúru, t.d. tölva í switch, en ef að tengja á sömu port saman skal nota crossover, t.d. til að tengja tvo hub'a saman eða tvær tölvur.
Ath. þó að ef að annar eða báðir switch'arnir eru með uplink port skal tengja úr uplink(MDI) í venjulegt port(MDI-X) á hinum með straight-though eða uplink í uplink með crossover snúru.
Einnig er hægt að nota uplink port(MDI) til að tengja í tölvu(MDI) með crossover.
Flestir nýjir switchar og módem/router hafa það sem heitir Auto-MDI og ef að annar hvor tengipunkturinn er Auto-MDI skiptir ekki máli hvaða kapall er notaður.
Myndir sem sýna hvernig ST og CO kaplar eru tengdir(af Linksys.com)
Straight-Through
Crossover
Kv. Gummi/MezzUp
Ath. Allt efni er eign höfundar greinar og öll afritun eða birting í hluta eða held á efni þessu, texta eða myndum, án sérstaks leyfis höfundar er með öllu óheimil. Höfundur tekur enga ábyrgð á efni greinarinnar.
Þetta eru hugsað sem stuttar leiðbeinar um muninn á straight-through og crossover netköplum og ætla ég ekki að fara í nákvæma útskýringu, en stutt leit á google getur gert það.
Straight-through(venjulegir) netkaplar líta nánast eins út og crossover netkaplar, og tengjast báðir í RJ-45 tengi.
Til eru 2 tegundir af net-portum:
Netkort(tölva) - MDI
Hub/switch - MDI-X
Uplink port á hub/switch - MDI
Módem/router - MDI-X
Ef að tengja á milli mismunandi porta skal nota straight-though snúru, t.d. tölva í switch, en ef að tengja á sömu port saman skal nota crossover, t.d. til að tengja tvo hub'a saman eða tvær tölvur.
Ath. þó að ef að annar eða báðir switch'arnir eru með uplink port skal tengja úr uplink(MDI) í venjulegt port(MDI-X) á hinum með straight-though eða uplink í uplink með crossover snúru.
Einnig er hægt að nota uplink port(MDI) til að tengja í tölvu(MDI) með crossover.
Flestir nýjir switchar og módem/router hafa það sem heitir Auto-MDI og ef að annar hvor tengipunkturinn er Auto-MDI skiptir ekki máli hvaða kapall er notaður.
Myndir sem sýna hvernig ST og CO kaplar eru tengdir(af Linksys.com)
Straight-Through
Crossover
Kv. Gummi/MezzUp
Ath. Allt efni er eign höfundar greinar og öll afritun eða birting í hluta eða held á efni þessu, texta eða myndum, án sérstaks leyfis höfundar er með öllu óheimil. Höfundur tekur enga ábyrgð á efni greinarinnar.