Síða 1 af 1

Bendillinn að nauðga mér

Sent: Fös 06. Jan 2012 17:05
af Bidman
Þannig er mál að vexti að ég fékk mér eina svona:
http://www.computer.is/vorur/5514/
í ritvinnslu

en bendillinn er alltaf að hoppa til á random hátt, er t.d. að skrifa í einni línu, og svo er hann allt í einu kominn á random stað í einhverri annarri línu svo ég er farin að skrifa inn í henni

hefur einhver lent í svipuðu? gerist við mig í word, notepad, á facebook etc...

ég er ekki að reka mig í touchpad, eða takka á lyklaborðinu, búinn að útiloka það

Re: Bendillinn að nauðga mér

Sent: Fös 06. Jan 2012 17:08
af GuðjónR
Epic titill :face

Re: Bendillinn að nauðga mér

Sent: Fös 06. Jan 2012 17:39
af axyne
:hillarius

Hljómar dáldið eins og þú sért að reka úlnliðinn í touchpad-ið þegar þú skrifar.
Getur prufað að minnka næmnina á touchpadinu.

En þú segist vera búinn að útiloka það, hvernig gerðirðu það, varstu að skrifa á lyklaborðið án þess að snerta neitt annað á tölvunni ?

Re: Bendillinn að nauðga mér

Sent: Fös 06. Jan 2012 17:42
af GuðjónR
Kannski of mikið ..... :skakkur

Re: Bendillinn að nauðga mér

Sent: Fös 06. Jan 2012 17:56
af cure
Mynd spurning um að plögga einum svona í þig, og sjá hvort hann hætti ekki þessum skítuga ósið ??

Re: Bendillinn að nauðga mér

Sent: Fös 06. Jan 2012 18:03
af SIKk
cure82 skrifaði:[img]mynd[/img] spurning um að plögga einum svona í þig, og sjá hvort hann hætti ekki þessum skítuga ósið ??

Hló hart :happy

Re: Bendillinn að nauðga mér

Sent: Fös 06. Jan 2012 19:45
af Daz
Prófaðu að disable-a touchpadinn. Ég lendi stundum í þessu og er samt "viss" um að ég er ekki að snerta touchpadinn. Gerist ekki ef ég er með slökt á touchpadinum.

edit: Augljóslega virkar þetta ráð bara ef þú ert með annað bendiltæki, eins og snertipinna eða mús. :fullur

Re: Bendillinn að nauðga mér

Sent: Fös 06. Jan 2012 20:11
af Bidman
haha snilld vissi að ég yrði trollaður í drasl út af þessu , en er alveg 100% að þetta sé ekki touchpad

hélt tölvan væri kannski að skíta vegna skorts á vinnsluminni eða eitthvað svoleiðis... að þetta væri kanski þekkt vandamál með þessar netbook vélar

eða kannski bara :skakkur :skakkur :skakkur

sjáum til, skoða þetta betur á morgun