Síða 1 af 1
X takkinn á ps3 farstýringu festist inni?
Sent: Sun 06. Nóv 2011 18:40
af greenpensil
ég á dualshock 3 farstýringu og alltaf þegar ég ýti á X takkann þá festist hann inni.
Mig langar að reyna að sleppa við það að opna hana.
Veit einhver um leið til að laga þetta?
Re: X takkinn á ps3 farstýringu festist inni?
Sent: Sun 06. Nóv 2011 18:43
af worghal
gæti verið að gúmmíð sé eitthvað misplaced og þarf því að opna hana.
svo gæti verið eitthvað sull þarna og þarf því að opna hana til að þrífa.
þessar fjarstýringar eru frekar einfaldar að opna og setja aftur saman.
Re: X takkinn á ps3 farstýringu festist inni?
Sent: Sun 06. Nóv 2011 19:08
af greenpensil
worghal skrifaði:gæti verið að gúmmíð sé eitthvað misplaced og þarf því að opna hana.
svo gæti verið eitthvað sull þarna og þarf því að opna hana til að þrífa.
þessar fjarstýringar eru frekar einfaldar að opna og setja aftur saman.
Mig vantar samt mjótt skrúfjárn. Getið þið sent mér link á skrúfjárn sem er nógu lítið?
Re: X takkinn á ps3 farstýringu festist inni?
Sent: Sun 06. Nóv 2011 19:09
af MatroX
greenpensil skrifaði:worghal skrifaði:gæti verið að gúmmíð sé eitthvað misplaced og þarf því að opna hana.
svo gæti verið eitthvað sull þarna og þarf því að opna hana til að þrífa.
þessar fjarstýringar eru frekar einfaldar að opna og setja aftur saman.
Mig vantar samt mjótt skrúfjárn. Getið þið sent mér link á skrúfjárn sem er nógu lítið?
ferð bara í n1, byko eða húsasmiðjuna og kaupir þér skrúfjarn...
Re: X takkinn á ps3 farstýringu festist inni?
Sent: Sun 06. Nóv 2011 19:11
af greenpensil
MatroX skrifaði:greenpensil skrifaði:worghal skrifaði:gæti verið að gúmmíð sé eitthvað misplaced og þarf því að opna hana.
svo gæti verið eitthvað sull þarna og þarf því að opna hana til að þrífa.
þessar fjarstýringar eru frekar einfaldar að opna og setja aftur saman.
Mig vantar samt mjótt skrúfjárn. Getið þið sent mér link á skrúfjárn sem er nógu lítið?
ferð bara í n1, byko eða húsasmiðjuna og kaupir þér skrúfjarn...
Á heima útá landi og ég verð að kaupa í gegnum netið.
Re: X takkinn á ps3 farstýringu festist inni?
Sent: Sun 06. Nóv 2011 20:20
af beatmaster
Sindri er ódýrastur og Toptul gæðin eru fín
Re: X takkinn á ps3 farstýringu festist inni?
Sent: Sun 06. Nóv 2011 22:19
af halli7
greenpensil skrifaði:MatroX skrifaði:greenpensil skrifaði:worghal skrifaði:gæti verið að gúmmíð sé eitthvað misplaced og þarf því að opna hana.
svo gæti verið eitthvað sull þarna og þarf því að opna hana til að þrífa.
þessar fjarstýringar eru frekar einfaldar að opna og setja aftur saman.
Mig vantar samt mjótt skrúfjárn. Getið þið sent mér link á skrúfjárn sem er nógu lítið?
ferð bara í n1, byko eða húsasmiðjuna og kaupir þér skrúfjarn...
Á heima útá landi og ég verð að kaupa í gegnum netið.
Hvar býrðu?
það eru nefninlega ágætis lýkur að þetta sé til á einhverri bensínstöð.
Re: X takkinn á ps3 farstýringu festist inni?
Sent: Lau 19. Nóv 2011 13:50
af Örn ingi
Eða hja nágranna þínum...enn annars geturu fengið sett með 6 litlum járnum fyrir skitnar 1500kr í húsasmiðjunni fínt svona til þess að hafa ofan í "allt" skúfunni...
Mæli samt með því að menn kaupi sér einagruð járn ef það ætlar að vera að vinna við rafmagnstæki.
Re: X takkinn á ps3 farstýringu festist inni?
Sent: Lau 19. Nóv 2011 18:45
af bixer
getur keypt skrúfjárnasett í sr....