Síða 1 af 1
PS 3 gamla - kveikir ekki á sér
Sent: Mán 10. Okt 2011 17:00
af Bingó-Bjössi
er með gömlu stóru PS 3 sem slekkur á sér leið og maður kveikir á henni, einhver sem kannast við svona og getur gert við þetta ?
þe maður kveikir og það blikkar ljósið og svo slekkur hún á sér ?
Re: PS 3 gamla - kveikir ekki á sér
Sent: Mán 10. Okt 2011 18:04
af worghal
kemur gult blikkandi ljós ?
Re: PS 3 gamla - kveikir ekki á sér
Sent: Mán 10. Okt 2011 18:07
af KrissiK
líklegast Yellow Light of Death
Re: PS 3 gamla - kveikir ekki á sér
Sent: Mán 10. Okt 2011 18:16
af Hargo
Bingó-Bjössi skrifaði:er með gömlu stóru PS 3 sem slekkur á sér leið og maður kveikir á henni, einhver sem kannast við svona og getur gert við þetta ?
þe maður kveikir og það blikkar ljósið og svo slekkur hún á sér ?
Þú ert líklega með YLOD (yellow light of death)
http://www.psx.is/forums/topic/39008-vidhgerdhir-a-ps3-ylod-bilunum/
Re: PS 3 gamla - kveikir ekki á sér
Sent: Mán 10. Okt 2011 23:32
af Bingó-Bjössi
já þetta er nákvæmlega lýsingin, en hvernig hef ég samband við þennan gaur ?