Síða 1 af 1
Vantar verðlöggu!
Sent: Mán 19. Sep 2011 09:41
af muLLEX
Jæja, ég er nú bara aðeins að forvitnast hvað ég myndi fá fyrir turninn minn.
Hann var keyptur fyrir 1 mánuði
Íhlutir:
Kassi: Cooler Master 690 II Advanced
Örgjörvi: Intel Core i5-2500K 3.3GHz
Vinnsluminni: Mushkin 8GB (2x4GB) 1600MHz Blackline
Skjákort: PNY NVIDIA GeForce GTX570 1280MB
Þráðlaust netkort: Asus Wireless
Móðurborð: Asus P8P67 Pro
Örgjörvakæling: Noctua NH-D14
Harðurdiskur: Seagate 1TB
Geisladrif: SonyNEC 24xDVD+-RW
Aflgjafi: Antec High Current Gamer 900W
Stýrikerfi: Windows 7 64bit (Löglegt)
Re: Vantar verðlöggu!
Sent: Mán 19. Sep 2011 09:45
af BirkirEl
170-180 væri held ég fínt.
Ég seldi allavega svipaðann pakka á því verði.
Sent from my GT-I9100 using Tapatalk
Re: Vantar verðlöggu!
Sent: Mán 19. Sep 2011 10:06
af muLLEX
Er 60 þús. kr. ekki full mikil lækkun fyrir mánaðar gamla tölvu ?
Re: Vantar verðlöggu!
Sent: Mán 19. Sep 2011 10:12
af Halli13
muLLEX skrifaði:Er 60 þús. kr. ekki full mikil lækkun fyrir mánaðar gamla tölvu ?
75-80% af upphaflegu kaupverði.
Re: Vantar verðlöggu!
Sent: Mán 19. Sep 2011 10:23
af Daz
muLLEX skrifaði:Er 60 þús. kr. ekki full mikil lækkun fyrir mánaðar gamla tölvu ?
Ef þér finnst það of mikil lækkun, þá seturðu hærra verð á hana og sérð svo hvort einhver er tilbúinn til að borga það.
Re: Vantar verðlöggu!
Sent: Mán 19. Sep 2011 10:24
af muLLEX
Upphaflega kaupverðið er 240 þús. svo ætti þetta ekki að vera eitthvað í kringum 190.þús miðað við þessar % sem Halli13 kom með.
Re: Vantar verðlöggu!
Sent: Mán 19. Sep 2011 10:27
af Daz
muLLEX skrifaði:Upphaflega kaupverðið er 240 þús. svo ætti þetta ekki að vera eitthvað í kringum 190.þús miðað við þessar % sem Halli13 kom með.
Settu það verð sem þú vilt fá, ef þú ert ekki sáttur við þær verðhugmyndir sem aðrir gefa þér.
Re: Vantar verðlöggu!
Sent: Mán 19. Sep 2011 10:29
af AntiTrust
muLLEX skrifaði:Upphaflega kaupverðið er 240 þús. svo ætti þetta ekki að vera eitthvað í kringum 190.þús miðað við þessar % sem Halli13 kom með.
Ef sama vél kostar nákvæmlega það sama í dag, þá er 200k fínt verð. Að taka 25% af mánaðargamalli vöru er bull.
Re: Vantar verðlöggu!
Sent: Mán 19. Sep 2011 10:31
af muLLEX
Takk fyrir svörin.
Re: Vantar verðlöggu!
Sent: Mán 19. Sep 2011 12:31
af BirkirEl
muLLEX skrifaði:Upphaflega kaupverðið er 240 þús. svo ætti þetta ekki að vera eitthvað í kringum 190.þús miðað við þessar % sem Halli13 kom með.
20k cm 690II
30k i5
13k ram
55k 570
28k p8p67
15k noctua
9k 1tb
28k psu
6k netkort
5k drif
209k kostar vélbúnaðurinn útúr búð í dag.
209x0.85=178k
stend á mínu 170-180
Re: Vantar verðlöggu!
Sent: Mán 19. Sep 2011 14:02
af Halli25
BirkirEl skrifaði:muLLEX skrifaði:Upphaflega kaupverðið er 240 þús. svo ætti þetta ekki að vera eitthvað í kringum 190.þús miðað við þessar % sem Halli13 kom með.
20k cm 690II
30k i5
13k ram
55k 570
28k p8p67
15k noctua
9k 1tb
28k psu
6k netkort
5k drif
209k kostar vélbúnaðurinn útúr búð í dag.
209x0.85=178k
stend á mínu 170-180
stýrikerfi er 20K ekki gleyma því!
Re: Vantar verðlöggu!
Sent: Mán 19. Sep 2011 15:08
af zedro
Allt undir 200K er bull, gefið að þetta sé skráð á kt einstaklings og ekki fyrirtæki.
Re: Vantar verðlöggu!
Sent: Mán 19. Sep 2011 19:44
af biturk
190 væri fínt verð fyrir þetta
Re: Vantar verðlöggu!
Sent: Mán 19. Sep 2011 21:59
af Halli13
AntiTrust skrifaði:muLLEX skrifaði:Upphaflega kaupverðið er 240 þús. svo ætti þetta ekki að vera eitthvað í kringum 190.þús miðað við þessar % sem Halli13 kom með.
Ef sama vél kostar nákvæmlega það sama í dag, þá er 200k fínt verð. Að taka 25% af mánaðargamalli vöru er bull.
Að taka 25% af mánaðargamli vöru er bull ef að þetta en stök vara, en víst hann selur þetta allt í einu þá væri 80% sanngjarnt.
Bara eins og t.d steam account með 50 leikjum fer á minna en 50 steam accountar með einum leik hver, en þetta er bara mín skoðun.