Síða 1 af 1

Sentinel Advance vandamál

Sent: Fös 26. Ágú 2011 22:23
af kjarribesti
Ég fékk mér sentinel advance frá CM sem er klassa mús fyrir utan það að núna síðan ég fékk hana (af @Zethic) þá stundum tengist hún ekki alveg þegar ég t.d restarta tölvunni. þ.e.a.s. hún virkar þegar ég slekk á henni en er með hellings leiðindi þegar é kveiki aftur og þarf þá bíða og hreyfa hana til að hún virki aftur (ég tel þetta ekki vera snúruvandamál)

Hún er líka ekki mjög nákvæm og stundum færir sig minn a til hliðanna en hún ætti að gera og er ójöfn í sensitivity.


Ég sendi hana í bilanagreiningu hjá @tt.is (var með nótu) og þegar ég fékk hana aftur þá sögðu þeir að ekkert væri að henni og allt væri eðlilegt, það er þá bara tilviljun því hún lætur leiðinlega hjá mér í hvert sinn sem ég kveiki á tölvunni -.- ..

Hvað er svo til bragðs að taka ?

Re: Sentinel Advance vandamál

Sent: Lau 27. Ágú 2011 01:18
af DoofuZ
Hefuru prófað hana á annari tölvu? Ef þú getur það ekki þá er kannski málið að setja inn drivers frá framleiðanda í stað þeirra sem Windows skaffar. Ef þú hefur þegar prófað það og það lagaði ekki neitt þá gæti þetta verið galli í músinni, ég veit amk. með músina sem pabbi er með, Creative Fatal1ty, þá var hún fljótt farin að tvíklikka á hluti sem maður klikkaði bara einu sinni á og það vandamál er til í mörgum músum frá mismunandi framleiðendum því þeir nota allir sömu smáhlutina í músunum sínum sem reyndust svo vera gallaðir.

Re: Sentinel Advance vandamál

Sent: Lau 27. Ágú 2011 05:03
af Kristján
veit ekki hvort þetta eigi eftir að hjálpa en skodadu nemann undir músinni, skodadu hvort það se ryk eða hár þarna fyrir.

allavega á mini mx518, ja veit klárlega öðruvísi mús en þá er neminn í einskonar holu þar sem ryk getur fest sig og lætur musina virka skringilega

Re: Sentinel Advance vandamál

Sent: Lau 27. Ágú 2011 09:39
af kjarribesti
Já ég er búinn að prófa að factory reseta hana og prófa á 3 tölvum, náði sjálfur í drivera á cm síðunni.

Ætla að hreinsa hana bara vel og vandlega ;)